Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 22:11 Ragnar Á. Nathanaelsson og félagar í Hamar tryggðu sér 2. sætið. MyndÓskarÓ Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira