Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 22:11 Ragnar Á. Nathanaelsson og félagar í Hamar tryggðu sér 2. sætið. MyndÓskarÓ Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira