Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 22:35 Mynd / Stefán Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni. Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Sjá meira
Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni.
Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Sjá meira
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00
Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00
Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00