Angelina Jolie, 36 ára, tengdamóðir hennar og tvíburarnir Knox og Vivienne, 3 ára, nutu samverunnar í Beverly Hills í Kaliforníu í gærdag.
„Við höfum rætt það. Hugmyndin er orðin að veruleika," sagði Angelina þegar hún viðurkenndi í sjónvarpsviðtali að hún og Brad Pitt ætla að leika saman í framhaldsmynd Mr. & Mrs. Smith sem kom út árið 2005 en þau byrjuðu saman sama ár.
