NBA í nótt: New Jersey vann meistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. febrúar 2012 09:00 Kris Humphries verst hér Ian Mahinmi. Mynd/AP New Jersey Nets gerði sér lítið fyrir og skellti NBA-meisturunum í Dallas Mavericks í nótt, 93-92, en þá fóru alls níu leikir fram í deildinni. Brook Lopez skoraði 38 stig fyrir Nets en hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa fótbrotnað. Hann setti niður tvö vítaskot þegar 42 sekúndur voru eftir og fór langt með að tryggja sínum mönnum sigur. Jason Kidd hafði komið Dallas yfir með þriggja stiga körfu nokkrum sekúndum og fékk svo aftur tækifæri til að tryggja sínum mönnum sigur í lokin. En skot hans geigaði um leið og leiktíminn rann út. Boston vann Cleveland, 86-83, og batt þar með enda á fimm leikja taphrinu í deildinni. Kyrie Irving meiddist í öðrum leikhluta en kom aftur inn á í síðari hálfleik og skoraði þá nítján stig. Hann var alls með 24 í leiknum. Chicago vann New Orleans, 99-95, þar sem Derrick Rose skoraði 32 stig. Joakim Noah var með fimmtán stig og sextán fráköst og þeir Carlos Boozer og Luol Deng fjórtán hvor. Indiana vann sinn fimmta sigur í röð með því að leggja Golden State í nótt, 102-78. Danny Granger var með 25 stig. Minnesota vann góðan sigur á LA Clippers, 109-97. Derrick Williams og Michael Beasley skoruðu 27 stig hvor fyrir Minnesota en Blake Griffin var með 30 stig fyrir Clippers. Chris Paul kom næstur með 27 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 83-86 Indiana - Golden State 102-78 Detroit - Philadelphia 68-97 Chicago - New Orleans 99-95 Milwaukee - Washington 119-118 Houston - Toronto 88-85 Dallas - New Jersey 92-93 LA Clippers - Minnesota 91-109 Sacramento - Utah 103-96 NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira
New Jersey Nets gerði sér lítið fyrir og skellti NBA-meisturunum í Dallas Mavericks í nótt, 93-92, en þá fóru alls níu leikir fram í deildinni. Brook Lopez skoraði 38 stig fyrir Nets en hann er nýkominn aftur af stað eftir að hafa fótbrotnað. Hann setti niður tvö vítaskot þegar 42 sekúndur voru eftir og fór langt með að tryggja sínum mönnum sigur. Jason Kidd hafði komið Dallas yfir með þriggja stiga körfu nokkrum sekúndum og fékk svo aftur tækifæri til að tryggja sínum mönnum sigur í lokin. En skot hans geigaði um leið og leiktíminn rann út. Boston vann Cleveland, 86-83, og batt þar með enda á fimm leikja taphrinu í deildinni. Kyrie Irving meiddist í öðrum leikhluta en kom aftur inn á í síðari hálfleik og skoraði þá nítján stig. Hann var alls með 24 í leiknum. Chicago vann New Orleans, 99-95, þar sem Derrick Rose skoraði 32 stig. Joakim Noah var með fimmtán stig og sextán fráköst og þeir Carlos Boozer og Luol Deng fjórtán hvor. Indiana vann sinn fimmta sigur í röð með því að leggja Golden State í nótt, 102-78. Danny Granger var með 25 stig. Minnesota vann góðan sigur á LA Clippers, 109-97. Derrick Williams og Michael Beasley skoruðu 27 stig hvor fyrir Minnesota en Blake Griffin var með 30 stig fyrir Clippers. Chris Paul kom næstur með 27 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 83-86 Indiana - Golden State 102-78 Detroit - Philadelphia 68-97 Chicago - New Orleans 99-95 Milwaukee - Washington 119-118 Houston - Toronto 88-85 Dallas - New Jersey 92-93 LA Clippers - Minnesota 91-109 Sacramento - Utah 103-96
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira