Manning á enn í erfiðleikum með að kasta | Ferillinn í hættu 10. febrúar 2012 22:45 Manning var á hliðarlínunni allt tímabilið. Framtíð leikstjórnandans Peyton Manning er enn í mikilli óvissu. Bæði hvar hann spilar næsta vetur og svo hvort hann geti hreinlega spilað aftur amerískan fótbolta. Samkvæmt heimildum Sport Illustrated þá er heilsufar Manning ekki betra en svo að hann á enn í erfiðleikum með að kasta boltanum. Manning er búinn að gangast undir þrjár aðgerðir á hálsi og óttast margir að hann muni ekki spila aftur. Sjálfur ætlar leikmaðurinn að gera allt sem hann getur til þess að koma aftur út á völlinn. Þeir sem hafa verið að æfa með honum hafa upplýst að Manning geti ekki kastað til vinstri og svo sé kastsveiflan í tómu rugli. Hann virðist því eiga langt í land þó svo hann hafi hvílt í allan vetur. Manning byrjaði að spila í deildinni árið 1998 og hafði ekki misst úr einn einasta leik fyrr en á þessu tímabili. Það mun skýrast í þessum mánuði hvort hann verði áfram hjá Indianapolis Colts. Ef hann verður hjá félaginu fram í mars þarf Colts að greiða honum 28 milljónir dollara í bónus. Það er líklega áhætta sem félagið er ekki til í að taka. NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Framtíð leikstjórnandans Peyton Manning er enn í mikilli óvissu. Bæði hvar hann spilar næsta vetur og svo hvort hann geti hreinlega spilað aftur amerískan fótbolta. Samkvæmt heimildum Sport Illustrated þá er heilsufar Manning ekki betra en svo að hann á enn í erfiðleikum með að kasta boltanum. Manning er búinn að gangast undir þrjár aðgerðir á hálsi og óttast margir að hann muni ekki spila aftur. Sjálfur ætlar leikmaðurinn að gera allt sem hann getur til þess að koma aftur út á völlinn. Þeir sem hafa verið að æfa með honum hafa upplýst að Manning geti ekki kastað til vinstri og svo sé kastsveiflan í tómu rugli. Hann virðist því eiga langt í land þó svo hann hafi hvílt í allan vetur. Manning byrjaði að spila í deildinni árið 1998 og hafði ekki misst úr einn einasta leik fyrr en á þessu tímabili. Það mun skýrast í þessum mánuði hvort hann verði áfram hjá Indianapolis Colts. Ef hann verður hjá félaginu fram í mars þarf Colts að greiða honum 28 milljónir dollara í bónus. Það er líklega áhætta sem félagið er ekki til í að taka.
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira