PIP-málið: Tveir læknar búnir að svara landlækni Boði Logason skrifar 23. janúar 2012 14:47 Geir Gunnlaugsson landlæknir „Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Landlæknisembættið hefur óskað eftir upplýsingum um brjóstastækkanir frá lýtalæknum á Íslandi en tólf lýtalæknar sem vinna á stofu fengu bréf 5. janúar síðastliðinn. Festur til þess að svara rann út 13. janúar. „Við erum að óska eftir upplýsingum um aðgerðir sem varða brjóst. Við erum að biðja um hvaða einstaklingar þetta eru, hvaða aðgerðir voru gerðar og hvaða púðar voru notaðir. Og einnig ef púðar voru teknir, hvaða púðar það voru. Það er ekki víst að sami læknir setti púðana í og taki þá úr," segir Geir í samtali við fréttastofu. Af þessum tólf læknum hafa einungis tveir skilað inn gögnum á pappírsformi. Í Fréttablaðinu í síðustu viku var sagt frá því sex lýtalæknar höfðu ekki svarað beiðni Landlæknis og restin hefði beðið um frest. Geir segir að landlæknisembættið muni funda með Læknafélagi Íslands á morgun til að fara yfir málið og freista þess að fá upplýsingarnar sem fyrst. Óskað var eftir fundinum að beiðni Félags lýtalækna.Sambærileg vinna er í gangi hjá öðrum þjóðum í Evrópu vegna PIP-brjóstafyllinganna. PIP-brjóstapúðar Tengdar fréttir Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
„Við erum líklega komin með svör frá tveimur lýtalæknum og munum funda með læknafélaginu á morgun til þess að athuga hvernig við getum fengið þessar upplýsingar eins hratt og hægt er," segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Landlæknisembættið hefur óskað eftir upplýsingum um brjóstastækkanir frá lýtalæknum á Íslandi en tólf lýtalæknar sem vinna á stofu fengu bréf 5. janúar síðastliðinn. Festur til þess að svara rann út 13. janúar. „Við erum að óska eftir upplýsingum um aðgerðir sem varða brjóst. Við erum að biðja um hvaða einstaklingar þetta eru, hvaða aðgerðir voru gerðar og hvaða púðar voru notaðir. Og einnig ef púðar voru teknir, hvaða púðar það voru. Það er ekki víst að sami læknir setti púðana í og taki þá úr," segir Geir í samtali við fréttastofu. Af þessum tólf læknum hafa einungis tveir skilað inn gögnum á pappírsformi. Í Fréttablaðinu í síðustu viku var sagt frá því sex lýtalæknar höfðu ekki svarað beiðni Landlæknis og restin hefði beðið um frest. Geir segir að landlæknisembættið muni funda með Læknafélagi Íslands á morgun til að fara yfir málið og freista þess að fá upplýsingarnar sem fyrst. Óskað var eftir fundinum að beiðni Félags lýtalækna.Sambærileg vinna er í gangi hjá öðrum þjóðum í Evrópu vegna PIP-brjóstafyllinganna.
PIP-brjóstapúðar Tengdar fréttir Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. 4. janúar 2012 21:22