Hagfræðiprófessor segir leiknum lokið fyrir Grikkland 26. janúar 2012 06:46 Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Þetta kom fram í máli Hanke á ráðstefnu um skuldakreppu þjóða í New York en hún var haldin á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Hanke segir að leiknum sé lokið fyrir Grikki og að hagkerfi landsins muni hrynja til grunna í takt við sífellt vaxandi samdrátt í landsframleiðslu þess. Grikkland á í samningaviðræðum við kröfuhafa sína um að minnka opinberar skuldir landsins niður í 120% af landsframleiðslunni árið 2020. Það er engan veginn nóg að mati Hanke. Hagfræðiprófessorinn segir að allir útreikningar um skuldir Grikklands hafi verið rangir frá upphafi. Peningamagn í umferð í Grikklandi hafi minnkað um 16% á hverju ári undanfarin ár og það þýðir að ekki sé til staðar nægilegur vöxtur í landinu til að standa undir afborgunum af skuldum þess. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Þetta kom fram í máli Hanke á ráðstefnu um skuldakreppu þjóða í New York en hún var haldin á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Hanke segir að leiknum sé lokið fyrir Grikki og að hagkerfi landsins muni hrynja til grunna í takt við sífellt vaxandi samdrátt í landsframleiðslu þess. Grikkland á í samningaviðræðum við kröfuhafa sína um að minnka opinberar skuldir landsins niður í 120% af landsframleiðslunni árið 2020. Það er engan veginn nóg að mati Hanke. Hagfræðiprófessorinn segir að allir útreikningar um skuldir Grikklands hafi verið rangir frá upphafi. Peningamagn í umferð í Grikklandi hafi minnkað um 16% á hverju ári undanfarin ár og það þýðir að ekki sé til staðar nægilegur vöxtur í landinu til að standa undir afborgunum af skuldum þess.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira