Hagfræðiprófessor segir leiknum lokið fyrir Grikkland 26. janúar 2012 06:46 Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Þetta kom fram í máli Hanke á ráðstefnu um skuldakreppu þjóða í New York en hún var haldin á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Hanke segir að leiknum sé lokið fyrir Grikki og að hagkerfi landsins muni hrynja til grunna í takt við sífellt vaxandi samdrátt í landsframleiðslu þess. Grikkland á í samningaviðræðum við kröfuhafa sína um að minnka opinberar skuldir landsins niður í 120% af landsframleiðslunni árið 2020. Það er engan veginn nóg að mati Hanke. Hagfræðiprófessorinn segir að allir útreikningar um skuldir Grikklands hafi verið rangir frá upphafi. Peningamagn í umferð í Grikklandi hafi minnkað um 16% á hverju ári undanfarin ár og það þýðir að ekki sé til staðar nægilegur vöxtur í landinu til að standa undir afborgunum af skuldum þess. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Steve Hanke hagfræðiprófessor við John Hopkins háskólann segir að leiknum sé lokið fyrir Grikkland. Engu máli skiptir þótt Grikkir fái þá aðstoð sem er í boði. Þetta kom fram í máli Hanke á ráðstefnu um skuldakreppu þjóða í New York en hún var haldin á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Hanke segir að leiknum sé lokið fyrir Grikki og að hagkerfi landsins muni hrynja til grunna í takt við sífellt vaxandi samdrátt í landsframleiðslu þess. Grikkland á í samningaviðræðum við kröfuhafa sína um að minnka opinberar skuldir landsins niður í 120% af landsframleiðslunni árið 2020. Það er engan veginn nóg að mati Hanke. Hagfræðiprófessorinn segir að allir útreikningar um skuldir Grikklands hafi verið rangir frá upphafi. Peningamagn í umferð í Grikklandi hafi minnkað um 16% á hverju ári undanfarin ár og það þýðir að ekki sé til staðar nægilegur vöxtur í landinu til að standa undir afborgunum af skuldum þess.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira