Gylfi segir launamálin klúður frá upphafi 12. janúar 2012 12:06 Gylfi Arnbjörnsson. Forseti ASÍ segir ákvarðanir stjórnvalda sem snúa að launum seðlabankastjóra og annarra háttsettra embættismanna vera klúður frá upphafi. Hann segir lögsókn seðlabankastjóra gagnvart seðlabankanum hafa mjög slæm áhrif á trúverðugleika bankans. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var sagt frá því að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi stefnt Seðlabanka Íslands til að fá launakjör sín leiðrétt en þau voru lækkuð um rúmar þrjú hundruð þúsund krónur með ákvörðun kjararáðs stuttu eftir að hann var ráðinn á grundvelli þess að dagvinnulaun yfirmanna stofnanna og ríkisfyrirtækja megi ekki vera hærri en föst laun forsætisráðherra. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ finnst málið hafa verið klúður frá upphafi. „Ég held að þetta mál sé nú bara frá upphafi hið mesta vandræðamál hvernig var staðið að þessu að hálfu Alþingis og stjórnsýslunnar og það skuli síðan enda með því að seðlabankastjóri fari í mál við Seðlabankann sem augljóslega hefur mjög slæm áhrif á ímynd og trúverðugleika þessarrar stofnunar" Hann segir það meginskyldu bankaráðs Seðlabankans og seðlabankastjóra að standa vörð um trúverðugleika bankans. Þá hafi til dæmis aðalhagfræðingur seðlabankans verið mjög gagnrýninn út í kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. „En svo kemur þessi staða hérna að seðlabankastjóri er í málaferlum um 300 þúsund króna hækkun á sínum kjörum, þetta er ekki í neinu samhengi fyrir þá sem eru áhorfendur að þessu." Hann vill hins vegar meina að kjararáð hafi ekki heimild til að taka yfir skriflegan ráðningasamning sem búið var að gera áður en það fékk vald til að lækka laun yfirmanna. „Þú getur ekki breytt eftir á skuldbindingum sem stofnanir á vegum ríkisins hafa gengist undir, það er ekki hægt." Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Forseti ASÍ segir ákvarðanir stjórnvalda sem snúa að launum seðlabankastjóra og annarra háttsettra embættismanna vera klúður frá upphafi. Hann segir lögsókn seðlabankastjóra gagnvart seðlabankanum hafa mjög slæm áhrif á trúverðugleika bankans. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var sagt frá því að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi stefnt Seðlabanka Íslands til að fá launakjör sín leiðrétt en þau voru lækkuð um rúmar þrjú hundruð þúsund krónur með ákvörðun kjararáðs stuttu eftir að hann var ráðinn á grundvelli þess að dagvinnulaun yfirmanna stofnanna og ríkisfyrirtækja megi ekki vera hærri en föst laun forsætisráðherra. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ finnst málið hafa verið klúður frá upphafi. „Ég held að þetta mál sé nú bara frá upphafi hið mesta vandræðamál hvernig var staðið að þessu að hálfu Alþingis og stjórnsýslunnar og það skuli síðan enda með því að seðlabankastjóri fari í mál við Seðlabankann sem augljóslega hefur mjög slæm áhrif á ímynd og trúverðugleika þessarrar stofnunar" Hann segir það meginskyldu bankaráðs Seðlabankans og seðlabankastjóra að standa vörð um trúverðugleika bankans. Þá hafi til dæmis aðalhagfræðingur seðlabankans verið mjög gagnrýninn út í kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. „En svo kemur þessi staða hérna að seðlabankastjóri er í málaferlum um 300 þúsund króna hækkun á sínum kjörum, þetta er ekki í neinu samhengi fyrir þá sem eru áhorfendur að þessu." Hann vill hins vegar meina að kjararáð hafi ekki heimild til að taka yfir skriflegan ráðningasamning sem búið var að gera áður en það fékk vald til að lækka laun yfirmanna. „Þú getur ekki breytt eftir á skuldbindingum sem stofnanir á vegum ríkisins hafa gengist undir, það er ekki hægt."
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira