Tapa alltaf á fyrsta og fjórða í skjóli tekna sumarsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. janúar 2012 10:54 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur. Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur.
Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12