Lausn Icesave auðveldar afnám gjaldeyrishafta 11. janúar 2011 11:17 Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma. Icesave Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Friðrik Már Baldursson forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að lausn Icesave deilunnar muni auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna, opna alþjóðlega fjármálamarkaði fyrir Íslandi og leiða til aukinnar erlendrar fjárfestingar hérlendis. Þá muni samskiptin við nágrannþjóðirnar batna. Þetta kemur fram í grein eftir Friðrik Má sem birt er á vefsíðu ETH viðskiptaháskólans í Zürich í Sviss undir fyrirsögninni „Icesave: Groundhog Day?" Þar er Friðrik að vísa til samnefndar kvikmyndar og spyr hvort Icesave málið sé raunveruleg útgáfa af myndinni, það er íslenska þjóðin vakni upp endurtekið á sama deginum. Friðrik Már greinir frá ferli málsins hingað til og segir að nú þegar þriðja útgáfan af Icesave-samningi sé komin til ákvörðunar sé ekki sami þrýstingur og áður á íslensk stjórnvöld að klára þetta mál. Þar að auki sé Icesave númer þrjú mun hagstæðari en fyrri samningar einkum þar sem vaxtagreiðslur eru mun minni. Fram kemur í greininni að bresk og hollensk stjórnvöld hafi haft í hótunum eftir að Icesave eitt og tvö var hafnað, einkum um að Ísland fengi enga erlenda lánafyrirgreiðslu. Þessir þjóðir hafi síðan gefið eftir, hugsanlega vegna aðildarumsóknar Íslands að ESB. Það hefur hinsvegar kostað Íslendinga að Icesave sé ekki afgreitt mál. Hvort sá kostnaður er meiri eða minni en nemur hagstæðari samningi nú sé óljóst, að mati Friðriks. Friðrik telur það skynsamlegt að samþykkja þann Icesave samning sem nú liggur fyrir og honum lýst ekki vel á að vísa deilunni til dómstóla. Á þeirri leið séu augljósar og verulegar hættur sökum þess hve innistæðueigendum var mismunað með setningu neyðarlaganna á sínum tíma.
Icesave Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira