Herja á neftóbaksmarkað 29. desember 2011 13:00 Ræðst á risana Sverrir Gunnarsson hjá Íslenska tóbaksfélaginu hefur hafið framleiðslu og innflutning á nýju neftóbaki sem nefnist Skuggi. Hann ætlar að veita risunum á tóbaksmarkaði verðuga samkeppni.Fréttablaðið/Daníel Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. „Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við." Sverrir segir að þeir ætli koma af fullum krafti inn í samkeppnina á íslenska tóbaksmarkaðinum. Tóbakið hefur verið til sölu í söluturninum Drekanum að undanförnu og hefur salan gengið vonum framar, allar tegundir séu uppseldar nema ein. „Íslendingar nota í kringum hundrað kíló af neftóbaki á dag," segir Sverrir. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í mars síðastliðnum hefur neysla á íslensku neftóbaki aukist um fimmtíu prósent. Þar að auki hefur heildsalinn Rolf Johansen hafið framleiðslu og innflutningi á neftóbakinu Lundi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hyggst Íslensk-ameríska einnig hefja innflutning á neftóbaki en framkvæmdastjóri markaðs-og sölusviðs, Árni Ingvarsson, vildi hvorki játa né neita því í samtali við Fréttablaðið. - fgg Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Íslenska tóbaksfélagið hefur hafið framleiðslu og innflutning á neftóbaki. Framleiðslan fer fram hjá V2 Tobacco í Silkiborg í Danmörku og hefur tóbakið hlotið nafnið Skuggi. Sverrir Gunnarsson, sem stofnaði félagið í samstarfi við föður sinn, segir takmarkið vera að flytja inn fleiri tegundir tóbaks, meðal annars vafningstóbak, sígarettur og vindla. „Við erum enn að bíða eftir formlegu leyfi frá ÁTVR en ég hef enga trú á öðru en að það komi innan skamms. Ríkið má ekki mismuna fyrirtækjum sem það er sjálft í samkeppni við." Sverrir segir að þeir ætli koma af fullum krafti inn í samkeppnina á íslenska tóbaksmarkaðinum. Tóbakið hefur verið til sölu í söluturninum Drekanum að undanförnu og hefur salan gengið vonum framar, allar tegundir séu uppseldar nema ein. „Íslendingar nota í kringum hundrað kíló af neftóbaki á dag," segir Sverrir. Eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í mars síðastliðnum hefur neysla á íslensku neftóbaki aukist um fimmtíu prósent. Þar að auki hefur heildsalinn Rolf Johansen hafið framleiðslu og innflutningi á neftóbakinu Lundi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hyggst Íslensk-ameríska einnig hefja innflutning á neftóbaki en framkvæmdastjóri markaðs-og sölusviðs, Árni Ingvarsson, vildi hvorki játa né neita því í samtali við Fréttablaðið. - fgg
Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira