Líkja The Charlies við Britney Spears 3. desember 2011 17:00 Gengur vel Stúlknasveitin The Charlies gaf nýverið frá sér svokallað mixteip með sex lögum sem hefur meðal annars lagst vel í MTV-bloggarann Bradley Stern. mynd/grétakaren Mynd/Gréta Karen Grétarsdóttir Tónlist íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hefur vakið eftirtekt víða eftir að þær Klara, Alma og Steinunn sendu frá sér mixteipið Start a Fire í byrjun nóvember. Í vikunni útnefndi MTV bloggarinn Bradley Stern lag sveitarinnar, Let That Body Breathe, sem eitt af lögum vikunnar. Stern nefnir fimm lög og eru stúlkurnar í The Charlies þar í hópi með Britney Spears, Rihönnu, bresku sveitinni The Saturdays og sænska dúóinu Rebecca og Fiona. Stern er hrifinn af öllum lögunum á mixteipinu svokallaða, en það inniheldur sex lög með stúlkunum, og tekur sérstaklega fram að honum þyki útgáfa sveitarinnar á laginu Yellow með Coldplay yndislegt. Vefsíðan Sosogay.org hefur einnig tekið ástfóstri við nýja tóna The Charlies og hvetur lesendur sína eindregið til að hlusta á mixteipið. Vefsíðan líkir tónlist The Charlies við Britney Spears og segir að lag þeirra Monster (Eat Me!) sé svo gott að sjálf poppdrottningin hefði átt að taka sér það til fyrirmyndar þegar hún gerði plötuna sína Femme Fatale. The Charlies eru því að fá góða viðtökur netverja en flest lögin þeirra eru unnin í samvinnu við íslenska upptökuteymið StopWaitGo sem einnig er að hasla sér völl vestanhafs. Íslenskir aðdáendur sveitarinnar ættu ekki að örvænta því í samtali við Fréttablaðið fyrr í haust sögðust stúlkurnar ætla að eyða jólunum á Íslandi. - áp Lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Tónlist íslensku stúlknasveitarinnar The Charlies hefur vakið eftirtekt víða eftir að þær Klara, Alma og Steinunn sendu frá sér mixteipið Start a Fire í byrjun nóvember. Í vikunni útnefndi MTV bloggarinn Bradley Stern lag sveitarinnar, Let That Body Breathe, sem eitt af lögum vikunnar. Stern nefnir fimm lög og eru stúlkurnar í The Charlies þar í hópi með Britney Spears, Rihönnu, bresku sveitinni The Saturdays og sænska dúóinu Rebecca og Fiona. Stern er hrifinn af öllum lögunum á mixteipinu svokallaða, en það inniheldur sex lög með stúlkunum, og tekur sérstaklega fram að honum þyki útgáfa sveitarinnar á laginu Yellow með Coldplay yndislegt. Vefsíðan Sosogay.org hefur einnig tekið ástfóstri við nýja tóna The Charlies og hvetur lesendur sína eindregið til að hlusta á mixteipið. Vefsíðan líkir tónlist The Charlies við Britney Spears og segir að lag þeirra Monster (Eat Me!) sé svo gott að sjálf poppdrottningin hefði átt að taka sér það til fyrirmyndar þegar hún gerði plötuna sína Femme Fatale. The Charlies eru því að fá góða viðtökur netverja en flest lögin þeirra eru unnin í samvinnu við íslenska upptökuteymið StopWaitGo sem einnig er að hasla sér völl vestanhafs. Íslenskir aðdáendur sveitarinnar ættu ekki að örvænta því í samtali við Fréttablaðið fyrr í haust sögðust stúlkurnar ætla að eyða jólunum á Íslandi. - áp
Lífið Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira