Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum Álfrún Pálsdóttir skrifar 30. nóvember 2011 10:00 Norðmenn hafa ákveðið að slá þættina Bold and the Beautiful af dagskrá vegna minnkandi áhorfs. Á Íslandi eru þættirnir mjög vinsælir og vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna. „Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira