Frostrósatónleikarnir eru á næsta leiti en en þar taka fjölmargir þekktar söngkonur og söngvarar höndum saman og syngja inn jólin fyrir landsmenn. Þar á meðal eru söngkonurnar Erna Hrönn Ólafsdóttir, Védís Hervör Árnadóttir og Ragnheiður Gröndal en fyrir utan það að vera allar gæddar afbragðs söngröddum eiga þær það sameiginlegt að vera allar barnshafandi.
Védís á von á sínu öðru barni í lok desember og Erna Hrönn sínu þriðja í byrjun næsta árs. Ragnheiður og hennar maður, Guðmundur Pétursson gítarleikari, eiga svo von á sínu fyrsta barni næsta vor.- áp
Þrjár Frostrósir óléttar

Mest lesið


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp



Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal
Tíska og hönnun

Guðni Th. orðinn afi
Lífið



