Slitastjórn krefur Jón Ásgeir um 83 milljónir 9. nóvember 2011 07:30 Jón Ásgeir Jóhannesson Slitastjórn Glitnis stendur nú í málaferlum við Jón Ásgeir Jóhannesson vegna 450 þúsund punda, jafnvirði um 83 milljóna króna, sem hún telur hann skulda sér í málskostnað vegna kyrrsetningarmáls í Bretlandi. Kyrrsetningin var framkvæmd í fyrrasumar í tengslum við sex milljarða skaðabótamál sem slitastjórnin hefur höfðað hér á landi á hendur Jóni Ásgeiri, Pálma Haraldssyni, Lárusi Welding og þremur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis. Dómarinn ytra féllst á kyrrsetninguna og gaf Jón Ásgeir upp lista yfir eignir að andvirði ríflega 200 milljóna króna sem kyrrsetja mætti. Dómarinn gerði Jóni Ásgeiri jafnframt að greiða 150 þúsund pund í málskostnað, með fyrirvara um að sú upphæð kynni að hækka. Slitastjórnin gerði samkomulag við Jón Ásgeir um að hann mætti selja einbýlishús á Laufásvegi, til að geta greitt pundin 150 þúsund. Húsið seldi hann móður sinni fyrir um 90 milljónir. Kostnaðurinn er nú 600 þúsund pund, og slitastjórnin telur að Jón Ásgeir eigi að greiða mismuninn. Jón Ásgeir telur hins vegar að í samkomulaginu um söluna á húsinu hafi falist fullnaðaruppgjör. - sh Fréttir Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Slitastjórn Glitnis stendur nú í málaferlum við Jón Ásgeir Jóhannesson vegna 450 þúsund punda, jafnvirði um 83 milljóna króna, sem hún telur hann skulda sér í málskostnað vegna kyrrsetningarmáls í Bretlandi. Kyrrsetningin var framkvæmd í fyrrasumar í tengslum við sex milljarða skaðabótamál sem slitastjórnin hefur höfðað hér á landi á hendur Jóni Ásgeiri, Pálma Haraldssyni, Lárusi Welding og þremur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis. Dómarinn ytra féllst á kyrrsetninguna og gaf Jón Ásgeir upp lista yfir eignir að andvirði ríflega 200 milljóna króna sem kyrrsetja mætti. Dómarinn gerði Jóni Ásgeiri jafnframt að greiða 150 þúsund pund í málskostnað, með fyrirvara um að sú upphæð kynni að hækka. Slitastjórnin gerði samkomulag við Jón Ásgeir um að hann mætti selja einbýlishús á Laufásvegi, til að geta greitt pundin 150 þúsund. Húsið seldi hann móður sinni fyrir um 90 milljónir. Kostnaðurinn er nú 600 þúsund pund, og slitastjórnin telur að Jón Ásgeir eigi að greiða mismuninn. Jón Ásgeir telur hins vegar að í samkomulaginu um söluna á húsinu hafi falist fullnaðaruppgjör. - sh
Fréttir Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira