Hreyfing á söluferli Icelandic 29. október 2011 02:00 icelandic group Framtakssjóður Íslands á 81 prósents hlut í fyrirtækinu. Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa viðræðendur sett sér 30 daga tímaramma til að komast að samkomulagi. Icelandic Group er að stærstum hluta í eigu Framtakssjóðs Íslands en söluferli bandarísku starfseminnar hófst í júlí. Frestur til að skila inn tilboðum rann út 28. september síðastliðinn. Fréttablaðið greindi frá því í lok september að sex erlend fyrirtæki hefðu haft hug á að leggja fram tilboð í starfsemina. Þeirra á meðal var kínverska fiskvinnslufyrirtækið Pacific Andes sem keypti starfsemi Icelandic Group í Frakklandi og Þýskalandi í júní. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru þrjú tilboð tekin til alvarlegrar skoðunar: tilboð High Liner Foods og tilboð frá bandaríska fiskvinnslufyrirtækinu Trident Seafoods Corporation og frá suður-kóreska fiskvinnslufyrirtækinu Dongwon Industries. Fréttavefurinn Intrafish hafði eftir heimildum í gær að söluverð í kringum 28 milljarða króna væri til viðræðu en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er sú tala heldur í hærri kantinum. Þá leggur Icelandic Group talsverða áherslu á það í viðræðunum að halda eftir vörumerki félagsins. - mþl Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa viðræðendur sett sér 30 daga tímaramma til að komast að samkomulagi. Icelandic Group er að stærstum hluta í eigu Framtakssjóðs Íslands en söluferli bandarísku starfseminnar hófst í júlí. Frestur til að skila inn tilboðum rann út 28. september síðastliðinn. Fréttablaðið greindi frá því í lok september að sex erlend fyrirtæki hefðu haft hug á að leggja fram tilboð í starfsemina. Þeirra á meðal var kínverska fiskvinnslufyrirtækið Pacific Andes sem keypti starfsemi Icelandic Group í Frakklandi og Þýskalandi í júní. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru þrjú tilboð tekin til alvarlegrar skoðunar: tilboð High Liner Foods og tilboð frá bandaríska fiskvinnslufyrirtækinu Trident Seafoods Corporation og frá suður-kóreska fiskvinnslufyrirtækinu Dongwon Industries. Fréttavefurinn Intrafish hafði eftir heimildum í gær að söluverð í kringum 28 milljarða króna væri til viðræðu en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er sú tala heldur í hærri kantinum. Þá leggur Icelandic Group talsverða áherslu á það í viðræðunum að halda eftir vörumerki félagsins. - mþl
Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira