Jóhanna svarar ekki kalli LÍÚ 28. október 2011 04:00 Adolf Guðmundsson Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna,sagði á aðalfundi sambandsins í gær að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefði ekki orðið við ósk sambandsins um að rökstyðja ummæli sín um að upp undir helmingur veðsetningar vegna sjávarútvegsfyrirtækja í bönkunum væri til kominn vegna óskyldrar starfsemi. Tvívegis hefur LÍÚ kallað eftir svörum frá ráðherra og beðið um gögn sem liggja að baki orðum hennar sem féllu í Kastljósviðtali fyrir um mánuði. „Ef við gefum okkur þær forsendur að undir „óskylda starfsemi“ falli allar fjárfestingar aðrar en þær sem ætlaðar til reglulegrar starfsemi og í aflaheimildum má með einbeittum vilja toga þetta hlutfall upp í um ellefu prósent þegar það reis hæst árið 2007,“ sagði Adolf, sem gagnrýndi stjórnvöld hart. Adolf vék einnig að nýrri úttekt Deloitte, sem gerð var að ósk samtakanna um áhrif boðaðra breytinga á stjórn fiskveiða. Taldi hann einsýnt að Deloitte hefði sýnt fram á alvarlega meinbugi á fyrirhuguðum breytingum. Það vakti athygli á fundinum að Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra þekktist ekki fundarboð útvegsmanna. Þetta mun vera í fyrsta skipti í áratugi sem fagráðherra sjávarútvegsmála ávarpar ekki útvegsmenn við upphaf aðalfundar.- shá Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna,sagði á aðalfundi sambandsins í gær að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefði ekki orðið við ósk sambandsins um að rökstyðja ummæli sín um að upp undir helmingur veðsetningar vegna sjávarútvegsfyrirtækja í bönkunum væri til kominn vegna óskyldrar starfsemi. Tvívegis hefur LÍÚ kallað eftir svörum frá ráðherra og beðið um gögn sem liggja að baki orðum hennar sem féllu í Kastljósviðtali fyrir um mánuði. „Ef við gefum okkur þær forsendur að undir „óskylda starfsemi“ falli allar fjárfestingar aðrar en þær sem ætlaðar til reglulegrar starfsemi og í aflaheimildum má með einbeittum vilja toga þetta hlutfall upp í um ellefu prósent þegar það reis hæst árið 2007,“ sagði Adolf, sem gagnrýndi stjórnvöld hart. Adolf vék einnig að nýrri úttekt Deloitte, sem gerð var að ósk samtakanna um áhrif boðaðra breytinga á stjórn fiskveiða. Taldi hann einsýnt að Deloitte hefði sýnt fram á alvarlega meinbugi á fyrirhuguðum breytingum. Það vakti athygli á fundinum að Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra þekktist ekki fundarboð útvegsmanna. Þetta mun vera í fyrsta skipti í áratugi sem fagráðherra sjávarútvegsmála ávarpar ekki útvegsmenn við upphaf aðalfundar.- shá
Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira