Lætur árásum á kristna órefsað 11. október 2011 01:00 Kistur í röðum Hinir látnu voru jarðsungnir í gær.nordicphotos/AFP Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb Fréttir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Koptíska kirkjan í Egyptalandi gagnrýndi stjórnvöld harðlega fyrir að láta endurteknum árásum á kristna menn lítt eða ekki refsað. Óeirðir í Kaíró aðfaranótt mánudags kostuðu hátt í þrjátíu manns lífið, en flestir þeirra voru kristnir menn sem hugðust efna til friðsamlegra mótmæla vegna árásar á kirkju. Shenuda þriðji, páfi koptísku kirkjunnar, lýsti í gær yfir þriggja daga sorg með bænum og föstuhaldi frá þriðjudegi til fimmtudags. Hann sá einnig í gær um útfarir nokkurra þeirra sem létu lífið í átökunum. Átök kopta og múslima um helgina eru þau verstu í landinu síðan stjórn Hosni Mubarak var steypt af stóli snemma árs. Koptar eru um það bil tíu prósent landsmanna, eða átta milljónir af alls áttatíu milljónum íbúa Egyptalands. Um þúsund koptar höfðu komið sér fyrir í miðborg Kaíró fyrir utan byggingu ríkissjónvarpsins við Nílarbakka. Þeir segja fjölmennan hóp fólks hafa ráðist á sig. Lögreglan blandaði sér fljótlega í átökin og meðal hinna látnu eru að minnsta kosti þrír lögreglumenn. Minni átök brutust út í gær fyrir utan sjúkrahús, þar sem hluti hinna særðu lá til aðhlynningar.- gb
Fréttir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira