Viðskipti innlent

Landsbankinn með stærstan hlut

Mynd úr safni.
Landsbankinn og Íslandsbanki eru með stærsta hlutdeild útlána til heimila samkvæmt samantekt á markaðshlutdeild íslensku viðskiptabankanna sem Samkeppniseftirlitið hefur birt.

Landsbankinn hefur lánað mest til fyrirtækja og er með 35 til 40 prósenta hlutdeild af þeim markaði.

Samkeppniseftirlitið óskaði eftir upplýsingum um útlán bankanna frá Seðlabankanum í apríl síðastliðnum. Seðlabankinn neitaði að veita upplýsingarnar þar til úrskurðarnefnd um samkeppnismál hefði úrskurðað um málið.- bj






Fleiri fréttir

Sjá meira


×