Óvissa eftir Icesave-kosningu 19. apríl 2011 05:00 hvað gerir seðlabankinn? Tvær greiningardeildir segja svo mikla óvissu í efnahagslífinu eftir að Icesave-samningarnir voru felldir að tryggast sé að halda stýrivöxtum óbreyttum. Fréttablaðið/anton Seðlabankinn mun annað hvort lækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti eða halda þeim óbreyttum í 4,25 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á morgun, að mati fjögurra greiningardeilda og fyrirtækja. Hagfræðideild Landsbankans og ráðgjafarfyrirtækið IFS Greining telja bæði innistæðu fyrir lækkun stýrivaxta. Landsbankinn segir ástæðuna fyrir því þá að gengi krónunnar hafi haldist stöðugt og að undirliggjandi verðbólga sé lág. Þá bendi tölulegar upplýsingar Hagstofunnar til að hagvöxtur hafi enn ekki látið á sér kræla. Spá IFS greiningar litast af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Icesave-kosningunum á dögunum. Fyrirtækið telur að sú ákvörðun meirihluta kjósenda að fella samninginn geti tafið fyrir losun gjaldeyrishafta og aukið líkurnar á stöðnun hagkerfisins. Á móti telur IFS Greining að þetta kunni að verða síðasta vaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans og vísar til þess að Evrópski seðlabankinn hafi í síðustu viku hækkað stýrivexti. Greining Íslandsbanka og Arion banka telja hins vegar báðar líkur á að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum. - jab Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Hvetur atvinnurekendur til þess að svara öllum umsóknum Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Sjá meira
Seðlabankinn mun annað hvort lækka stýrivexti um fjórðung úr prósenti eða halda þeim óbreyttum í 4,25 prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á morgun, að mati fjögurra greiningardeilda og fyrirtækja. Hagfræðideild Landsbankans og ráðgjafarfyrirtækið IFS Greining telja bæði innistæðu fyrir lækkun stýrivaxta. Landsbankinn segir ástæðuna fyrir því þá að gengi krónunnar hafi haldist stöðugt og að undirliggjandi verðbólga sé lág. Þá bendi tölulegar upplýsingar Hagstofunnar til að hagvöxtur hafi enn ekki látið á sér kræla. Spá IFS greiningar litast af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Icesave-kosningunum á dögunum. Fyrirtækið telur að sú ákvörðun meirihluta kjósenda að fella samninginn geti tafið fyrir losun gjaldeyrishafta og aukið líkurnar á stöðnun hagkerfisins. Á móti telur IFS Greining að þetta kunni að verða síðasta vaxtalækkun peningastefnunefndar Seðlabankans og vísar til þess að Evrópski seðlabankinn hafi í síðustu viku hækkað stýrivexti. Greining Íslandsbanka og Arion banka telja hins vegar báðar líkur á að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum. - jab
Fréttir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Hvetur atvinnurekendur til þess að svara öllum umsóknum Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Sjá meira