Öruggir með mat slitastjórnar 4. apríl 2011 00:01 Jóhannes Karl Sveinsson „Við teljum okkur örugga með að leggja mat slitastjórnarinnar á verðmæti þrotabúsins til grundvallar," segir Jóhannes Karl Sveinsson, sem sæti átti í samninganefnd Íslands í Icesave-málinu. „Það hefur verið góður stígangi í matinu, á hverjum degi eru lán að breytast í peninga og betri mynd fæst á eignasafnið." Samninganefndin hefur verið gagnrýnd fyrir að láta ekki gera sjálfstætt mat á eignasafninu. Jóhannes segir nefndina í raun ekki hafa haft neina aðkomu að búinu og því ekki haft neinn rétt til að skoða eignirnar betur en aðrir, en hafi fengið góðar upplýsingar. Skilanefndin sé í bestu aðstöðunni til að meta eignirnar, og vinna hennar hafi verið yfirfarin af Deloitte. Jóhannes býst ekki við vandræðum með afborganir nýja Landsbankans af um 300 milljarða skuldabréfi til þrotabúsins. Í bréfinu sé ákvæði um frestun á greiðslum í erlendri mynt sé ekki til staðar virkur gjaldeyrismarkaður. Samninganefndin fékk upplýsingar um mat á verðmætum eignum á borð við Iceland Foods. Jóhannes segir líklegt að mat skilanefndarinnar sé varlegt og því viðbúið að sala á bréfunum skili meiru en matið bendi til. Icesave Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
„Við teljum okkur örugga með að leggja mat slitastjórnarinnar á verðmæti þrotabúsins til grundvallar," segir Jóhannes Karl Sveinsson, sem sæti átti í samninganefnd Íslands í Icesave-málinu. „Það hefur verið góður stígangi í matinu, á hverjum degi eru lán að breytast í peninga og betri mynd fæst á eignasafnið." Samninganefndin hefur verið gagnrýnd fyrir að láta ekki gera sjálfstætt mat á eignasafninu. Jóhannes segir nefndina í raun ekki hafa haft neina aðkomu að búinu og því ekki haft neinn rétt til að skoða eignirnar betur en aðrir, en hafi fengið góðar upplýsingar. Skilanefndin sé í bestu aðstöðunni til að meta eignirnar, og vinna hennar hafi verið yfirfarin af Deloitte. Jóhannes býst ekki við vandræðum með afborganir nýja Landsbankans af um 300 milljarða skuldabréfi til þrotabúsins. Í bréfinu sé ákvæði um frestun á greiðslum í erlendri mynt sé ekki til staðar virkur gjaldeyrismarkaður. Samninganefndin fékk upplýsingar um mat á verðmætum eignum á borð við Iceland Foods. Jóhannes segir líklegt að mat skilanefndarinnar sé varlegt og því viðbúið að sala á bréfunum skili meiru en matið bendi til.
Icesave Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira