Vilja koma repúblikönum frá völdum 16. mars 2011 00:15 Samstaða Mótmælendur í Wisconsin hafa ekki gefist upp þrátt fyrir að ríkisstjórinn hafi komið umdeildum lögum í gegn, heldur stefna að því að koma repúblikönum frá völdum.NordicPhotos/AFP Þrátt fyrir að Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hafi komið umdeildum lögum um samningsrétt í gegnum ríkisþingið fyrir helgi er málinu ekki lokið. Verkalýðsfélög, demókratar og opinberir starfsmenn hyggjast nú koma Walker og stuðningsmönnum hans frá með því að krefjast nýrra kosninga um embætti þeirra með undirskriftasöfnun. Walker tók við embættinu í upphafi árs og verður ekki hægt að krefjast kosninga um embætti hans fyrr en í janúar á næsta ári. Deilan í Wisconsin hefur valdið miklum umræðum um stöðu og réttindi opinberra starfsmanna um gjörvöll Bandaríkin. Lögin umdeildu svipta stéttarfélög opinberra starfsmanna réttinum til að semja um annað en tímakaup, og þá aðeins í samræmi við þróun verðbólgu. Þá þurfa starfsmenn að leggja sjálfir til meira af greiðslum í lífeyrissjóði og sjúkratryggingar, sem samsvarar um átta prósenta launalækkun. Walker heldur því fram að þessar breytingar séu nauðsynlegar til að bregðast við miklum halla á fjárlögum ríkisins. Borgarar muni brátt átta sig á kostum breytinganna.- þj Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Þrátt fyrir að Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hafi komið umdeildum lögum um samningsrétt í gegnum ríkisþingið fyrir helgi er málinu ekki lokið. Verkalýðsfélög, demókratar og opinberir starfsmenn hyggjast nú koma Walker og stuðningsmönnum hans frá með því að krefjast nýrra kosninga um embætti þeirra með undirskriftasöfnun. Walker tók við embættinu í upphafi árs og verður ekki hægt að krefjast kosninga um embætti hans fyrr en í janúar á næsta ári. Deilan í Wisconsin hefur valdið miklum umræðum um stöðu og réttindi opinberra starfsmanna um gjörvöll Bandaríkin. Lögin umdeildu svipta stéttarfélög opinberra starfsmanna réttinum til að semja um annað en tímakaup, og þá aðeins í samræmi við þróun verðbólgu. Þá þurfa starfsmenn að leggja sjálfir til meira af greiðslum í lífeyrissjóði og sjúkratryggingar, sem samsvarar um átta prósenta launalækkun. Walker heldur því fram að þessar breytingar séu nauðsynlegar til að bregðast við miklum halla á fjárlögum ríkisins. Borgarar muni brátt átta sig á kostum breytinganna.- þj
Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira