Erlent

Milljarðatugir í skaðabætur

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Sjö ár voru liðin á föstudaginn frá hryðjuverkaárásunum á fjórar lestar í Madríd, þar sem 191 lét lítið og tæplega tvö þúsund særðust.

Átján menn hafa verið dæmdir fyrir aðild sína að hryðjuverkunum. Innanríkisráðherra Spánar greindi frá því á fimmtudag að 314 milljónum evra, jafnvirði um fimmtíu milljarða króna, hefði verið varið í skaðabætur til fórnarlamba og fjölskyldna þeirra.

Borgarstjóri Madrídar afhjúpaði minnismerki um fórnarlömb árásanna á föstudaginn var. - þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×