Geimsteinn haslar sér völl í hipphoppinu 9. mars 2011 10:00 „Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni. Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
„Ég er búinn að fá grænt ljós frá Geimsteini," segir rapparinn Emmsjé Gauti. Gauti hyggst senda frá sér fyrstu plötuna sína í maí og segir að um sumargrip sé að ræða. Hann hefur verið áberandi í hipphopp-senunni undanfarin misseri og rappaði meðal annars með Erpi Eyvindarsyni í laginu Elskum þessar mellur í fyrra. Plata Erps var einnig gefin út af Geimsteini, sem virðist vera að hasla sér völl í íslenska hipphoppinu. „Þeir gefa út aðal hipphoppið. Velja vel," segir Gauti. Björgvin Ívar Baldursson hjá Geimsteini segir það ekki vera neina sérstaka stefnu hjá útgáfunni að gefa út hipphopp. „Við gefum allavega út góða hipphoppið," segir hann léttur. „Annars gefum við út alls konar tónlist. Ef maður lítur yfir það sem kom út í fyrra hjá okkur, þá sést að þetta eru allar tegundir af tónlist. Við erum úti um allt. Gefum út það sem við fílum." Björgvin segir aðalmarkmið Geimsteins vera að gefa út fyrstu plötur listamanna, en sú er meðal annars raunin með Gauta, hljómsveitina Valdimar og Erp, en platan sem hann sendi frá sér í fyrra var fyrsta sólóplatan hans. „Við einbeitum okkur að grasrótinni. Ef listamennirnir vilja halda áfram hjá okkur eftir fyrstu plötuna gera þeir það – eða ekki." - afb Hér fyrir ofan syngja Emmsjé Gauti og Ljósvaki Oh Yeah, eitt laganna á plötunni.
Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira