Topp tíu fyrir vorið 14. mars 2011 06:00 Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr. Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur Fréttablaðsins ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna.1. Bleiserjakkar eru ekkert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klassíski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. GK Reykjavík, 59.900 kr.2. Hattar hafa verið vinsælir undanfarið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmtilegan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. Nostalgía, 6.300 kr.3. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort heldur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. Nostalgía, 3.700 kr.4. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Kaupfélagið, 10.995 kr.5. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 5.300 kr.6. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsælir í vor. GK Reykjavík, 4.900 kr.7. Stuttermaskyrtur verða vinsælar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 5.490 kr.8. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. GS Skór, 13.990 kr.9. Stór og mikil hálsmen halda áfram að vera vinsæl í vor. Spútnik, 4.200 kr.10. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Topshop, 9.990 kr.
Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira