Um fjörutíu þúsund Íslendingar búa úti 26. febrúar 2011 08:45 Mynd úr safni. Alls búa 38.083 Íslendingar erlendis. Flestir búa á Norðurlöndunum, rúmur fjórðungur þeirra í Danmörku, eða 10.115 manns. Þeir Íslendingar sem búa í Noregi eru 6.970 talsins, 6.656 í Svíþjóð og 206 í Finnlandi. Þetta eru upplýsingar fengnar úr Þjóðskrá Íslands. Árið 2009 sexfölduðust búferlaflutningar Íslendinga til Noregs, en um 1.500 manns fluttu þangað á því ári. Alls býr 7.551 Íslendingur í Bandaríkjunum og Bretlandi, eða um 20 prósent af heildarfjölda þeirra sem eru erlendis. Heildarfjöldi Íslendinga í Skandinavíu, Bretlandi og Bandaríkjunum er um 75 prósent af heildarfjölda Íslendinga erlendis. Íslendingar búa úti um heim allan. Til að mynda búa 136 Íslendingar á Nýja-Sjálandi, sjö í Egyptalandi, fimm í Barein, tveir í Írak og einn í Afganistan. Enginn Íslendingur er með skráð lögheimili í Líbíu né Norður-Kóreu. „Tvennt virðist ráða flutningi íslenskra ríkisborgara burt af landinu. Annars vegar fara á hverju ári margir erlendis til náms. Hins vegar virðist hagsveiflan hafa þar áhrif á. Nánast enginn munur er á búferlaflutningum kynjanna, nema hvað varðar aldursdreifingu,“ segir í ritgerð Ómars S. Harðarsonar: Athugun á búferlaflutningum til og frá Íslandi 1961-2009, sem er birt á vef Hagstofu Íslands. Það hefur hins vegar aukist á síðustu árum að Íslendingar setjist að í öðrum löndum eftir að námi er lokið, í stað þess að koma til Íslands á vinnumarkaðinn. sunna@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Alls búa 38.083 Íslendingar erlendis. Flestir búa á Norðurlöndunum, rúmur fjórðungur þeirra í Danmörku, eða 10.115 manns. Þeir Íslendingar sem búa í Noregi eru 6.970 talsins, 6.656 í Svíþjóð og 206 í Finnlandi. Þetta eru upplýsingar fengnar úr Þjóðskrá Íslands. Árið 2009 sexfölduðust búferlaflutningar Íslendinga til Noregs, en um 1.500 manns fluttu þangað á því ári. Alls býr 7.551 Íslendingur í Bandaríkjunum og Bretlandi, eða um 20 prósent af heildarfjölda þeirra sem eru erlendis. Heildarfjöldi Íslendinga í Skandinavíu, Bretlandi og Bandaríkjunum er um 75 prósent af heildarfjölda Íslendinga erlendis. Íslendingar búa úti um heim allan. Til að mynda búa 136 Íslendingar á Nýja-Sjálandi, sjö í Egyptalandi, fimm í Barein, tveir í Írak og einn í Afganistan. Enginn Íslendingur er með skráð lögheimili í Líbíu né Norður-Kóreu. „Tvennt virðist ráða flutningi íslenskra ríkisborgara burt af landinu. Annars vegar fara á hverju ári margir erlendis til náms. Hins vegar virðist hagsveiflan hafa þar áhrif á. Nánast enginn munur er á búferlaflutningum kynjanna, nema hvað varðar aldursdreifingu,“ segir í ritgerð Ómars S. Harðarsonar: Athugun á búferlaflutningum til og frá Íslandi 1961-2009, sem er birt á vef Hagstofu Íslands. Það hefur hins vegar aukist á síðustu árum að Íslendingar setjist að í öðrum löndum eftir að námi er lokið, í stað þess að koma til Íslands á vinnumarkaðinn. sunna@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira