Konur eyða átta mánuðum af ævi sinni í að finna besta "dílinn" 4. janúar 2011 21:30 Meðalkonan í Bretlandi eyðir átta mánuðum á lífi sínu í það að finna góðan "díl" í verslunum. Þetta leiðir ný rannsókn í ljós en í henni voru verslunarvenjur 4000 kvenna rannsakaðar í þaula. Að meðaltali eyðir kona um 20 mínútum í að skoða föt í hverri verslunarferð og flestar konur fara í fataverslanir átta sinnum í mánuði, samkvæmt rannsókninni. Það gera tvær klukkustundir og fjörutíu mínútur á mánuði. Þá fer kvenpeningurinn þrisvar sinnum í matvöruverslun í viku og eyðir um þrettán mínútum í hverri ferð að skanna bestu tilboðin. Að lokum eyða konur um 23 mínútum á viku á Internetinu að finna góð tilboð. Þegar þetta er allt tekið saman og miðað við meðal ævilengd kvenna kemur í ljós að heilir átta mánuðir fara í leitina að besta tilboðinu. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Meðalkonan í Bretlandi eyðir átta mánuðum á lífi sínu í það að finna góðan "díl" í verslunum. Þetta leiðir ný rannsókn í ljós en í henni voru verslunarvenjur 4000 kvenna rannsakaðar í þaula. Að meðaltali eyðir kona um 20 mínútum í að skoða föt í hverri verslunarferð og flestar konur fara í fataverslanir átta sinnum í mánuði, samkvæmt rannsókninni. Það gera tvær klukkustundir og fjörutíu mínútur á mánuði. Þá fer kvenpeningurinn þrisvar sinnum í matvöruverslun í viku og eyðir um þrettán mínútum í hverri ferð að skanna bestu tilboðin. Að lokum eyða konur um 23 mínútum á viku á Internetinu að finna góð tilboð. Þegar þetta er allt tekið saman og miðað við meðal ævilengd kvenna kemur í ljós að heilir átta mánuðir fara í leitina að besta tilboðinu.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira