Valskonur með enn einn stórsigurinn - unnu Hauka 43-17 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2011 15:42 Rebekka Rut Skúladóttir var markahæst í Valsliðinu með átta mörk. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2 Olís-deild kvenna Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals eru á svaka siglingu í kvennahandboltanum og Valsstelpurnar unnu sinn sjöunda deildarsigur í röð í dag þegar þær skelltu Haukum með 26 marka mun, 43-17. Valsvörnin hefur ennfremur haldið mótherjum sínum undir 20 mörkum í síðustu sex leikjum. Systurnar Rebekka Rut og Hrafnhildur Skúladætur voru markahæstar í Valsliðinu og þriðja systirin, Dagný, kom ekki langt á eftir. Valsliðið hefur unnið fyrst fjóra deildarleiki ársins með samtals 88 marka mun eða 22 mörkum að meðaltali. Stjörnukonur unnu þrettán marka sigur á FH í Kaplakrika, 33-20, eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Þetta var áttundi deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð. Fylkiskonur unnu sinn fyrsta sigur á nýju ári þegar þeir unnu 39-16 sigur á botnliði ÍR í Austurbergi. Fylkisliðið styrkti þar með stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Landsliðskonurnar Sunna María Einarsdóttir og Sunna Jónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir Árbæjarliðið.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag: Valur-Haukar 43-17 (22-7)Mörk Vals: Rebekka Rut Skúladóttir 8, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Dagný Skúladóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Anett Köbli 3, Camilla Transel 2, Arndís María Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Erla Eiríksdóttir 4, Katerina Baumruk 4, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sanda Sif Sigurjónsdóttir 1.ÍR-Fylkir 16-39 (7-18)Mörk ÍR: Silja Ísberg 5, Sif Jónsdóttir 5, Elzabita Kowal 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 7, Sunna Jónsdóttir 7, Arna Valgerður Erlingsdóttir 5, Jóhanna Tryggvadóttir 4, Indíana Jóhannsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 3, Elín Helga Jónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Áslaug Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Ragnheiður Matthíasdóttir 1.FH-Stjarnan 20-33 (12-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 10, Bergliond Ósk Björgvinsdóttir 4, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Guðrún H Guðjónsdóttir 3, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 2
Olís-deild kvenna Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Sjá meira