Uppsveifla á evrusvæðinu 24. janúar 2011 10:44 Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. Um er að ræða svokallaða PMI vísitölu sem mælir virknina í framleiðslu- og þjónustugeirum evrulandanna. Vísitalan hækkaði í 56,3 stig í janúar en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að hún myndi hækka í 55,6 stig, að því er segir í frétt á börsen.dk um málið. "PMI vísitalan í dag sýnir að uppsveiflan á evrusvæðinu er að aukast þrátt fyrir að skuldakreppan sjóði í bakgrunninum," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank. "Vísbendingar eru um að vöxturinn sé að færast frá iðnaðargeiranum og yfir í þjónustugeirann." Hansen telur að þrátt fyrir 10,1% atvinnuleysi á evrusvæðinu sé kreppan á svæðinu nú að baki. Það er einkum þýska aflvélin sem keyrir áfram hina jákvæðu þróun. PMI vísitalan fyrir Þýskaland stendur nú í 61 stigi og hefur ekki verið hærri síðan í júlí árið 2006 þegar hún náði 61,5 stigum. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. Um er að ræða svokallaða PMI vísitölu sem mælir virknina í framleiðslu- og þjónustugeirum evrulandanna. Vísitalan hækkaði í 56,3 stig í janúar en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að hún myndi hækka í 55,6 stig, að því er segir í frétt á börsen.dk um málið. "PMI vísitalan í dag sýnir að uppsveiflan á evrusvæðinu er að aukast þrátt fyrir að skuldakreppan sjóði í bakgrunninum," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank. "Vísbendingar eru um að vöxturinn sé að færast frá iðnaðargeiranum og yfir í þjónustugeirann." Hansen telur að þrátt fyrir 10,1% atvinnuleysi á evrusvæðinu sé kreppan á svæðinu nú að baki. Það er einkum þýska aflvélin sem keyrir áfram hina jákvæðu þróun. PMI vísitalan fyrir Þýskaland stendur nú í 61 stigi og hefur ekki verið hærri síðan í júlí árið 2006 þegar hún náði 61,5 stigum.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira