Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 15. desember 2011 18:30 Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara Alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Alþingismenn ræddu málið í hverju horni þinghússins í dag en það hefur skapað mikinn titring innan flestra þingflokka. Í þingsályktunartillögunni felst að Alþingi skori á saksóknara Alþingis, sem rekur málið gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi, að láta málið niður falla. Formlega getur þingið ekki dregið ákæruna til baka og því er tillagan með þeim hætti að skorað verði á saksóknara að gera það. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokksins, mun að öllum líkindum mæla fyrir frumvarpinu en óvíst er hvort þingmenn úr öðrum flokkum muni jafnframt mæla fyrir því. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa ákveðnir þingmenn innan stjórnarflokkana sýnt því áhuga að flytja málið en aðrir telja það óæskilegt. Þetta hefur því verið eitt helsta þrætuepli þingmannana í dag. Sjálfstæðismenn telja meirihluta vera fyrir þingsályktunartillögunni í þinginu. Sumir þingmenn annarra flokka eru jafnframt sammála því. Þingflokkur vinstri grænna fundar nú klukkan sjö, en ætla má að þar verði rætt hvort einhverjir þingmenn flokksins mæli fyrir þingsályktunartillögunni. Þingflokkur Samfylkingar hefur þegar fundað einu sinni í dag en hlé verður gert á störfum þingsins klukkan sjö. Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hefur þó ekki verið boðaður þá. Ef svo fer að þingmenn flestra flokka leggi tillöguna fram í sameiningu, má ætla að hún verði lög fyrir þingið á morgun. Hins vegar ef einungis sjálfstæðismenn leggja tillöguna fram er óvíst hvenær hún verði lögð fyrir þingið. Landsdómur Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira
Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara Alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Alþingismenn ræddu málið í hverju horni þinghússins í dag en það hefur skapað mikinn titring innan flestra þingflokka. Í þingsályktunartillögunni felst að Alþingi skori á saksóknara Alþingis, sem rekur málið gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi, að láta málið niður falla. Formlega getur þingið ekki dregið ákæruna til baka og því er tillagan með þeim hætti að skorað verði á saksóknara að gera það. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokksins, mun að öllum líkindum mæla fyrir frumvarpinu en óvíst er hvort þingmenn úr öðrum flokkum muni jafnframt mæla fyrir því. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa ákveðnir þingmenn innan stjórnarflokkana sýnt því áhuga að flytja málið en aðrir telja það óæskilegt. Þetta hefur því verið eitt helsta þrætuepli þingmannana í dag. Sjálfstæðismenn telja meirihluta vera fyrir þingsályktunartillögunni í þinginu. Sumir þingmenn annarra flokka eru jafnframt sammála því. Þingflokkur vinstri grænna fundar nú klukkan sjö, en ætla má að þar verði rætt hvort einhverjir þingmenn flokksins mæli fyrir þingsályktunartillögunni. Þingflokkur Samfylkingar hefur þegar fundað einu sinni í dag en hlé verður gert á störfum þingsins klukkan sjö. Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hefur þó ekki verið boðaður þá. Ef svo fer að þingmenn flestra flokka leggi tillöguna fram í sameiningu, má ætla að hún verði lög fyrir þingið á morgun. Hins vegar ef einungis sjálfstæðismenn leggja tillöguna fram er óvíst hvenær hún verði lögð fyrir þingið.
Landsdómur Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Sjá meira