Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? 23. nóvember 2011 13:00 Steve Mullings hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi og gæti farið í lífstíðarbann. Getty Images / Nordic Photos Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi. Erlendar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira
Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi.
Erlendar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Sjá meira