Hverjir skoruðu mest í körfunni í kvöld? - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2011 22:04 Justin Shouse Mynd/Anton Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Stjörnumenn eru komnir aftur á sigurbraut en frábær endasprettur liðsins í Þorlákshöfn í kvöld sá til þess að Stjarnan var fyrsta gestaliðið til þess að vinna í Icelandic Glacial höllinni í vetur. Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur þegar þeir unnu Fjölni 78-73 í spennandi leik á Ásvöllum en Tindastólsmenn eru enn stigalausir á botninum eftir 70-81 tap á heimavelli á móti ÍR. KFÍ er áfram með fullt hús á toppi 1. deild karla eftir 112-88 sigur á Ármanni í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. KFÍ hefur unnið alla fjóra leiki sína. Skallagrímur og Blikar koma í næstu sætum þrátt fyrir ólíkt gengi í kvöld. Skallagrímur tapaði fyrir FSu sem fagnaði sínum fyrsta sigri í 1. deildinni í vetur en Blikar unnu upp 17 stiga forskot Hamarsmann og tryggðu sér 102-92 sigur á Hamar þrátt fyrir að Brandon Cotton hafi skorað 46 stig fyrir Hvergerðinga í kvöld.Iceland Express deild karla, úrslit kvöldsinsHaukar-Fjölnir 78-73 (10-19, 28-18, 18-18, 22-18)Haukar: Christopher Smith 24/5 fráköst/7 varin skot, Emil Barja 14/5 fráköst, Jovanni Shuler 12/18 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 6, Örn Sigurðarson 5/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Óskar Ingi Magnússon 3.Fjölnir: Nathan Walkup 22/5 fráköst, Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Árni Ragnarsson 15/5 fráköst, Jón Sverrisson 6/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst.Þór Þorlákshöfn-Stjarnan 86-97 (20-20, 25-27, 26-24, 15-26)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/5 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/16 fráköst, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Marko Latinovic 12/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/5 fráköst, Keith Cothran 20, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 14/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Sigurjón Örn Lárusson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 70-81 (16-13, 21-19, 17-26, 16-23)Tindastóll: Trey Hampton 18/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 16/6 fráköst, Maurice Miller 10/13 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 8/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 1.ÍR: James Bartolotta 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/7 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1/7 fráköst.Staðan í Iceland Express deild karla: 1. Grindavík 5 5 0 436-367 10 2. KR 5 4 1 433-423 8 3. Stjarnan 5 4 1 463-407 8 4. Þór Þ. 5 3 2 446-437 6 5. ÍR 5 3 2 440-439 6 6. Keflavík 5 3 2 435-394 6 7. Snæfell 5 3 2 461-426 6 8. Njarðvík 5 2 3 415-418 4 9. Fjölnir 5 2 3 428-448 4 10. Haukar 5 1 4 402-447 2 11. Tindastóll 5 0 5 393-455 0 12. Valur 5 0 5 371-462 01. deild karla, úrslit kvöldsinsBreiðablik-Hamar 102-92 (13-24, 28-26, 26-23, 35-19)Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 36/21 fráköst, Arnar Pétursson 26/11 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 13/9 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 10, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Sigmar Logi Björnsson 6/4 fráköst, Tómas Steindórsson 2.Hamar: Brandon Cotton 46/4 fráköst, Louie Arron Kirkman 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 6/5 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/4 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Emil F. Þorvaldsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Stefán Halldórsson 1.Ármann-KFÍ 88-112 (26-38, 21-23, 16-23, 25-28)Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 20/5 fráköst, Illugi Auðunsson 15, Egill Vignisson 14, Árni Þór Jónsson 10, Pétur Þór Jakobsson 10, Vic Ian Damasin 5, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Brynjar Þór Kristófersson 4, Sverrir Gunnarsson 2, Bjarki Þórðarson 2, Eggert Sigurðsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 36/8 fráköst, Ari Gylfason 24, Craig Schoen 17/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 13, Jón H. Baldvinsson 6, Kristján Andrésson 5, Sævar Vignisson 4, Hlynur Hreinsson 2, Sigmundur Helgason 2, Hermann Óskar Hermannsson 2, Jón Kristinn Sævarsson 1.Þór Ak.-ÍG 80-82 (17-17, 20-18, 14-20, 21-17, 8-10)Þór Ak.: Spencer Harris 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Sindri Davíðsson 15, Elías Kristjánsson 9, Sigmundur Óli Eiríksson 8/5 fráköst/3 varin skot, Bjarni Konráð Árnason 8, Atli Rafn Hreinsson 5/7 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2.ÍG: Guðmundur Bragason 20/14 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 17, Hilmar Hafsteinsson 11/6 fráköst, Helgi Már Helgason 9/9 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 8, Orri Freyr Hjaltalín 7, Jóhann Þór Ólafsson 5/5 fráköst, Hjalti Már Magnússon 3, Davíð Arthur Friðriksson 2/4 fráköst.FSu-Skallagrímur 104-90 (26-19, 16-12, 29-25, 33-34)FSu: Orri Jónsson 24/6 fráköst, Bjarni Bjarnason 22/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 18/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 13/8 fráköst/3 varin skot, Þorkell Bjarnason 7/7 fráköst, Svavar Stefánsson 7/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 6, Birkir Víðisson 5, Daníel Kolbeinsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 19/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 18/10 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 11, Dominique Holmes 10/8 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmar Guðjónsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Óðinn Guðmundsson 2, Elfar Már Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Það var nóg af körfubolta í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla og þar með lauk fimmtu umferðinni. Að auki voru spilaðir fjórir leikir í 1. deild karla. Vísir hefur tekið saman öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins. Stjörnumenn eru komnir aftur á sigurbraut en frábær endasprettur liðsins í Þorlákshöfn í kvöld sá til þess að Stjarnan var fyrsta gestaliðið til þess að vinna í Icelandic Glacial höllinni í vetur. Haukar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur þegar þeir unnu Fjölni 78-73 í spennandi leik á Ásvöllum en Tindastólsmenn eru enn stigalausir á botninum eftir 70-81 tap á heimavelli á móti ÍR. KFÍ er áfram með fullt hús á toppi 1. deild karla eftir 112-88 sigur á Ármanni í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. KFÍ hefur unnið alla fjóra leiki sína. Skallagrímur og Blikar koma í næstu sætum þrátt fyrir ólíkt gengi í kvöld. Skallagrímur tapaði fyrir FSu sem fagnaði sínum fyrsta sigri í 1. deildinni í vetur en Blikar unnu upp 17 stiga forskot Hamarsmann og tryggðu sér 102-92 sigur á Hamar þrátt fyrir að Brandon Cotton hafi skorað 46 stig fyrir Hvergerðinga í kvöld.Iceland Express deild karla, úrslit kvöldsinsHaukar-Fjölnir 78-73 (10-19, 28-18, 18-18, 22-18)Haukar: Christopher Smith 24/5 fráköst/7 varin skot, Emil Barja 14/5 fráköst, Jovanni Shuler 12/18 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 6, Örn Sigurðarson 5/8 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Óskar Ingi Magnússon 3.Fjölnir: Nathan Walkup 22/5 fráköst, Calvin O'Neal 20/7 fráköst, Árni Ragnarsson 15/5 fráköst, Jón Sverrisson 6/11 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst.Þór Þorlákshöfn-Stjarnan 86-97 (20-20, 25-27, 26-24, 15-26)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/5 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/16 fráköst, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Marko Latinovic 12/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/5 fráköst, Keith Cothran 20, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 14/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Sigurjón Örn Lárusson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 70-81 (16-13, 21-19, 17-26, 16-23)Tindastóll: Trey Hampton 18/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 16/6 fráköst, Maurice Miller 10/13 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 8/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 1.ÍR: James Bartolotta 27/7 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 27/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 16/7 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Kristinn Jónasson 2, Níels Dungal 1/7 fráköst.Staðan í Iceland Express deild karla: 1. Grindavík 5 5 0 436-367 10 2. KR 5 4 1 433-423 8 3. Stjarnan 5 4 1 463-407 8 4. Þór Þ. 5 3 2 446-437 6 5. ÍR 5 3 2 440-439 6 6. Keflavík 5 3 2 435-394 6 7. Snæfell 5 3 2 461-426 6 8. Njarðvík 5 2 3 415-418 4 9. Fjölnir 5 2 3 428-448 4 10. Haukar 5 1 4 402-447 2 11. Tindastóll 5 0 5 393-455 0 12. Valur 5 0 5 371-462 01. deild karla, úrslit kvöldsinsBreiðablik-Hamar 102-92 (13-24, 28-26, 26-23, 35-19)Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 36/21 fráköst, Arnar Pétursson 26/11 stoðsendingar, Atli Örn Gunnarsson 13/9 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 10, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Sigmar Logi Björnsson 6/4 fráköst, Tómas Steindórsson 2.Hamar: Brandon Cotton 46/4 fráköst, Louie Arron Kirkman 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 6/5 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/4 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Emil F. Þorvaldsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Stefán Halldórsson 1.Ármann-KFÍ 88-112 (26-38, 21-23, 16-23, 25-28)Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 20/5 fráköst, Illugi Auðunsson 15, Egill Vignisson 14, Árni Þór Jónsson 10, Pétur Þór Jakobsson 10, Vic Ian Damasin 5, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Brynjar Þór Kristófersson 4, Sverrir Gunnarsson 2, Bjarki Þórðarson 2, Eggert Sigurðsson 2.KFÍ: Christopher Miller-Williams 36/8 fráköst, Ari Gylfason 24, Craig Schoen 17/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 13, Jón H. Baldvinsson 6, Kristján Andrésson 5, Sævar Vignisson 4, Hlynur Hreinsson 2, Sigmundur Helgason 2, Hermann Óskar Hermannsson 2, Jón Kristinn Sævarsson 1.Þór Ak.-ÍG 80-82 (17-17, 20-18, 14-20, 21-17, 8-10)Þór Ak.: Spencer Harris 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Sindri Davíðsson 15, Elías Kristjánsson 9, Sigmundur Óli Eiríksson 8/5 fráköst/3 varin skot, Bjarni Konráð Árnason 8, Atli Rafn Hreinsson 5/7 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2.ÍG: Guðmundur Bragason 20/14 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 17, Hilmar Hafsteinsson 11/6 fráköst, Helgi Már Helgason 9/9 fráköst, Ásgeir Ásgeirsson 8, Orri Freyr Hjaltalín 7, Jóhann Þór Ólafsson 5/5 fráköst, Hjalti Már Magnússon 3, Davíð Arthur Friðriksson 2/4 fráköst.FSu-Skallagrímur 104-90 (26-19, 16-12, 29-25, 33-34)FSu: Orri Jónsson 24/6 fráköst, Bjarni Bjarnason 22/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 18/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 13/8 fráköst/3 varin skot, Þorkell Bjarnason 7/7 fráköst, Svavar Stefánsson 7/6 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 6, Birkir Víðisson 5, Daníel Kolbeinsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 19/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 18/10 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 11, Dominique Holmes 10/8 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmar Guðjónsson 5, Davíð Ásgeirsson 2, Óðinn Guðmundsson 2, Elfar Már Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira