Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2011 09:45 Joe Frazier. Mynd/Nordic Photos/Getty Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Frazier var 67 ára gamll en hann var sá fyrsti til að vinna Muhammad Ali þegar hann gerði það árið 1971. Muhammad Ali hefndi fyrir það með því að vinna næstu tvo bardaga þeirra. Frægasti bardagi þeirra félaga fór fram í Manilla á Fillipseyjum árið 1975 en hann var kallaður "Thrilla in Manila" Frazier hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 1970 til 1973 en hann hafði orðið Ólympíumeistari í Tókýó árið 1964. Frazier missti heimsmeistaratitilinn þegar hann tapað fyrir George Foreman. „Heimurinn hefur misst mikinn meistara. Ég mun alltaf minnast Joe af virðingu og aðdáun," lét hinn 69 ára gamli Muhammad Ali hafa eftir sér. Joe Frazier lagði boxhanskana á hilluna eftir tap fyrir George Foreman árið 1976. Frazier reyndi síðan að koma til baka fimm árum seinna en mistókst og hætti þá endanlega. Box Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Sjá meira
Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Frazier var 67 ára gamll en hann var sá fyrsti til að vinna Muhammad Ali þegar hann gerði það árið 1971. Muhammad Ali hefndi fyrir það með því að vinna næstu tvo bardaga þeirra. Frægasti bardagi þeirra félaga fór fram í Manilla á Fillipseyjum árið 1975 en hann var kallaður "Thrilla in Manila" Frazier hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 1970 til 1973 en hann hafði orðið Ólympíumeistari í Tókýó árið 1964. Frazier missti heimsmeistaratitilinn þegar hann tapað fyrir George Foreman. „Heimurinn hefur misst mikinn meistara. Ég mun alltaf minnast Joe af virðingu og aðdáun," lét hinn 69 ára gamli Muhammad Ali hafa eftir sér. Joe Frazier lagði boxhanskana á hilluna eftir tap fyrir George Foreman árið 1976. Frazier reyndi síðan að koma til baka fimm árum seinna en mistókst og hætti þá endanlega.
Box Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Sjá meira