Cardinals náði að jafna metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2011 11:15 David Freese tryggir hér sínum mönnum sigurinn í nótt. Nordic Photos / Getty Images Unnendur hafnabolta fengu flestir ósk sína uppfyllta í nótt er St. Louis Cardinals tryggði sér oddaleik gegn Texas Rangers í World Series-úrslitarimmunni í MLB-deildinni í nótt. Cardinals vann ótrúlegan 10-9 sigur á Texas en úrslit fengust ekki fyrr en í elleftu lotu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 7-7 en bæði lið skoruðu svo tvö stig í tíundu lotu. David Freese var svo hetja Cardinals í elleftu lotu en hann sló þá boltann út af vellinum og skokkaði í heimahöfn við gríðarlegan fögnuð liðsfélaga sinna og stuðningsmanna í St. Louis. Er mál manna að þessi úrslitarimma sé ein sú mest spennandi undanfarin ár en sjónvarpsáhorf á leiki liðanna hefur verið með mesta móti og jafnvel slegið við NFL-deildinni. Verkbannið í NBA-deildinni hefur ekki heldur skemmt fyrir. Leikur liðanna í nótt er sagður vera einn sá eftirminnilegasti í langri sögu World Series.Hérna má sjá myndband af glæsilegu höggi David Freese í nótt, á heimasíðu MLB-deildarinnar. Oddaleikurinn fer fram í nótt og verður í beinni útsendingu á ESPN America, sem má nálgast á fjölvarpinu. Erlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Unnendur hafnabolta fengu flestir ósk sína uppfyllta í nótt er St. Louis Cardinals tryggði sér oddaleik gegn Texas Rangers í World Series-úrslitarimmunni í MLB-deildinni í nótt. Cardinals vann ótrúlegan 10-9 sigur á Texas en úrslit fengust ekki fyrr en í elleftu lotu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 7-7 en bæði lið skoruðu svo tvö stig í tíundu lotu. David Freese var svo hetja Cardinals í elleftu lotu en hann sló þá boltann út af vellinum og skokkaði í heimahöfn við gríðarlegan fögnuð liðsfélaga sinna og stuðningsmanna í St. Louis. Er mál manna að þessi úrslitarimma sé ein sú mest spennandi undanfarin ár en sjónvarpsáhorf á leiki liðanna hefur verið með mesta móti og jafnvel slegið við NFL-deildinni. Verkbannið í NBA-deildinni hefur ekki heldur skemmt fyrir. Leikur liðanna í nótt er sagður vera einn sá eftirminnilegasti í langri sögu World Series.Hérna má sjá myndband af glæsilegu höggi David Freese í nótt, á heimasíðu MLB-deildarinnar. Oddaleikurinn fer fram í nótt og verður í beinni útsendingu á ESPN America, sem má nálgast á fjölvarpinu.
Erlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira