Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2011 22:30 Danny Welbeck var tekinn úr U-21 liðinu í A-landslið Englands. Nordic Photos / Getty Images Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. U-21 lið Íslands og Englands mætast á Laugardalsvelli á morgun og segist Pearce vera ánægður með þann hóp sem hann tók með sér til Íslands. „Maður vill alltaf hafa sína sterkustu leikmenn. Jack Wilshere er meiddur eins og er og þá voru þrír leikmenn sem ég valdi í mitt lið, þeir Phil Jones, Danny Welbeck og Kyle Walker, teknir inn í A-landsliðið.“ „Þetta eru því fjórir mjög sterkir leikmenn sem ég hef misst. En svona er þetta hjá öllum löndum. Sjálfsagt eru 1-2 leikmenn hjá Íslandi sem eiga við meiðsli að stríða og einhverjir sem eru í A-liðinu.“ „Ég tel því að ég sé ekki í annarri stöðu en aðrir kollegar mínir. Þetta gefur mér þar að auki tækifæri til að skoða leikmenn sem hafa verið að bíða þolinmóðir á hliðarlínunni hingað til.“ Pearce neitaði því þó ekki að sennilega eru þessir sterkustu leikmenn sem enn eru gjaldgengir í U-21 liðið fyrst og fremst orðnir A-landsliðsmenn. „Þeir eru það í dag. Maður vonast þó til þess að þessir leikmenn standi manni til boða á stórmótum eða í mjög mikilvægum leikjum. En þeir eru A-landsliðsmenn.“ Hann segir þó mikilvægt að halda vel utan um unga leikmenn. „Hvað gerist þegar þeir ná sér ekki á strik? Hættum við þá að nota þá? Við reynum frekar að veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa hverju sinni.“ Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. U-21 lið Íslands og Englands mætast á Laugardalsvelli á morgun og segist Pearce vera ánægður með þann hóp sem hann tók með sér til Íslands. „Maður vill alltaf hafa sína sterkustu leikmenn. Jack Wilshere er meiddur eins og er og þá voru þrír leikmenn sem ég valdi í mitt lið, þeir Phil Jones, Danny Welbeck og Kyle Walker, teknir inn í A-landsliðið.“ „Þetta eru því fjórir mjög sterkir leikmenn sem ég hef misst. En svona er þetta hjá öllum löndum. Sjálfsagt eru 1-2 leikmenn hjá Íslandi sem eiga við meiðsli að stríða og einhverjir sem eru í A-liðinu.“ „Ég tel því að ég sé ekki í annarri stöðu en aðrir kollegar mínir. Þetta gefur mér þar að auki tækifæri til að skoða leikmenn sem hafa verið að bíða þolinmóðir á hliðarlínunni hingað til.“ Pearce neitaði því þó ekki að sennilega eru þessir sterkustu leikmenn sem enn eru gjaldgengir í U-21 liðið fyrst og fremst orðnir A-landsliðsmenn. „Þeir eru það í dag. Maður vonast þó til þess að þessir leikmenn standi manni til boða á stórmótum eða í mjög mikilvægum leikjum. En þeir eru A-landsliðsmenn.“ Hann segir þó mikilvægt að halda vel utan um unga leikmenn. „Hvað gerist þegar þeir ná sér ekki á strik? Hættum við þá að nota þá? Við reynum frekar að veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa hverju sinni.“
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira