Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2011 19:31 Guðlaugur Victor Pálsson í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhem Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. „Þetta var hörkusigur hjá okkur en þetta var alls ekki létt. Við börðumst eins og ljón og þetta datt fyrir okkur í lokin," sagði Guðlaugur Victor Pálsson kátur eftir leik. „Þeir voru miklu betri á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik en eftir að Björn Bergmann fékk þetta færi eftir fimmtán mínútur þá komum við okkur aftur inn í leikinn. Það sýndi það að við höfum mikla trú á okkar liði," sagði Guðlaugur Victor en Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk íslenska liðsins þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Við vitum hvað Björn Bergmann getur, hann er frábær "slúttari" og frábær sóknarmaður. Hann á hrós skilið fyrir þessi tvö mörk og hann var alveg frábær í dag eins og allt liðið," sagði Guðlaugur Victor. „Við erum mjög óánægðir með markið sem við fengum á okkur en við gerðum þá smá mistök í vörninni. Við rifum okkur bara upp úr því að náðum að setja annað mark," sagði Guðlaugur Victor en íslenska liðið er í riðli með Belgíu, Englandi, Aserbaídsjan og Noregi. „Við eigum Noreg í næsta leik í næstu viku og núna förum við bara að einbeita okkur að þeim leik. Það verður ekkert létt verkefni en við verðum að koma inn í þann leik með sama hugarfari og ná líka í þrjú stig þar," sagði Guðlaugur Victor en hann er einn af fáum leikmönnum liðsins sem tók í ævintýri 21 árs liðsins síðustu ár þar sem liðið komast alla leið í úrslitakeppni EM. „Það er ótrúlegur munur á þessum tveimur liðum en við sýndum það og sönnuðum í dag að við eigum alveg að geta gert sömu hluti og hitti liðið gerði. Það er okkar stefna að komast alla leið og við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er. Núna verðum við bara að standa saman fyrir næsta leik, ná þar líka í þrjú stig og byrja þessa undankeppni með stæl," sagði Guðlaugur Victor að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. „Þetta var hörkusigur hjá okkur en þetta var alls ekki létt. Við börðumst eins og ljón og þetta datt fyrir okkur í lokin," sagði Guðlaugur Victor Pálsson kátur eftir leik. „Þeir voru miklu betri á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik en eftir að Björn Bergmann fékk þetta færi eftir fimmtán mínútur þá komum við okkur aftur inn í leikinn. Það sýndi það að við höfum mikla trú á okkar liði," sagði Guðlaugur Victor en Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk íslenska liðsins þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Við vitum hvað Björn Bergmann getur, hann er frábær "slúttari" og frábær sóknarmaður. Hann á hrós skilið fyrir þessi tvö mörk og hann var alveg frábær í dag eins og allt liðið," sagði Guðlaugur Victor. „Við erum mjög óánægðir með markið sem við fengum á okkur en við gerðum þá smá mistök í vörninni. Við rifum okkur bara upp úr því að náðum að setja annað mark," sagði Guðlaugur Victor en íslenska liðið er í riðli með Belgíu, Englandi, Aserbaídsjan og Noregi. „Við eigum Noreg í næsta leik í næstu viku og núna förum við bara að einbeita okkur að þeim leik. Það verður ekkert létt verkefni en við verðum að koma inn í þann leik með sama hugarfari og ná líka í þrjú stig þar," sagði Guðlaugur Victor en hann er einn af fáum leikmönnum liðsins sem tók í ævintýri 21 árs liðsins síðustu ár þar sem liðið komast alla leið í úrslitakeppni EM. „Það er ótrúlegur munur á þessum tveimur liðum en við sýndum það og sönnuðum í dag að við eigum alveg að geta gert sömu hluti og hitti liðið gerði. Það er okkar stefna að komast alla leið og við sýndum það í dag að við getum unnið hvaða lið sem er. Núna verðum við bara að standa saman fyrir næsta leik, ná þar líka í þrjú stig og byrja þessa undankeppni með stæl," sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira