Aron: Skutum of mikið í hausinn á miðvörðunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2011 19:15 Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. „Mér fannst ég ekki komast inn í leikinn, ég fékk aldrei boltann. Mér fannst ég þurfa að detta neðar til að taka þátt í spilinu svo við gætum haldið boltanum en þá vantaði framherja til að pota inn marki," sagði Aron. Miðverðir norska liðsins virkuðu afar öruggir og eftir að Norðmenn komust marki yfir í fyrri hálfleik virkuðu íslensku strákarnir aldrei líklegir til þess að jafna metin. „Já, þeir voru báðir yfir 1.90 metrar á hæð og mér fannst við setja boltann á hausinn á þeim. Í fyrri hálfleik vorum við að spila boltanum vel niðri, halda honum niðri og koma okkkur í gegn þannig. En eftir að við fáum á okkur markið grípur um sig svolítil örvænting og við förum að skjóta boltanum í hausinn á þeim," sagði Aron. Sumir leikmenn íslenska liðsins virkuðu þreyttir í síðari hálfleiknum. Undirritaður kraup í viðtalinu við Aron þar sem hann sat, meiddur á fæti. „Ég veit það ekki, virkuðum við þreyttir? Það er nú bara eitthvað sem var að fyrir leik. Ekkert sem gerðist í leiknum," sagði Aron um meiðsli sín. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Aron Jóhannsson var í fremstu víglínu í 2-0 tapinu gegn Noregi á Kópavogsvelli í dag. Hann mátti sín lítils og þurfti oft að sækja boltann langt tilbaka á eigin vallarhelming. „Mér fannst ég ekki komast inn í leikinn, ég fékk aldrei boltann. Mér fannst ég þurfa að detta neðar til að taka þátt í spilinu svo við gætum haldið boltanum en þá vantaði framherja til að pota inn marki," sagði Aron. Miðverðir norska liðsins virkuðu afar öruggir og eftir að Norðmenn komust marki yfir í fyrri hálfleik virkuðu íslensku strákarnir aldrei líklegir til þess að jafna metin. „Já, þeir voru báðir yfir 1.90 metrar á hæð og mér fannst við setja boltann á hausinn á þeim. Í fyrri hálfleik vorum við að spila boltanum vel niðri, halda honum niðri og koma okkkur í gegn þannig. En eftir að við fáum á okkur markið grípur um sig svolítil örvænting og við förum að skjóta boltanum í hausinn á þeim," sagði Aron. Sumir leikmenn íslenska liðsins virkuðu þreyttir í síðari hálfleiknum. Undirritaður kraup í viðtalinu við Aron þar sem hann sat, meiddur á fæti. „Ég veit það ekki, virkuðum við þreyttir? Það er nú bara eitthvað sem var að fyrir leik. Ekkert sem gerðist í leiknum," sagði Aron um meiðsli sín.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira