Var Arturo Gatti myrtur? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 13:45 Gatti á leið í hringinn fyrir nokkrum árum. Nordic Photos / Getty Images Sérfræðingar segja nú líkur á því að hnefaleikakappinn Arturo Gatti, sem lést árið 2009, hafi ekki framið sjálfsmorð. Rannsóknir sýna að höfuðhögg hafi líklega leitt hann til dauða. Fyrrum umboðsmaður Gatti réði réttarmeinafræðing til starfa sem hefur rannsakað málið undanfarna tíu mánuði. Niðurstöður rannsóknarinnar voru tilkynntar í Bandaríkjunum í gær. Réttarmeinafræðingurinn Brent Turvey heldur því fram að Gatti hafi fengið höfuðhögg áður en hann lést og leiðir að líkum að ráðist hafi verið á hann. Gatti fannst látinn í íbúð sem hann hafði leigt fyrir sig og fjölskyldu sína í Brasilíu. Upphaflega var eiginkona hans grunuð um morðið en komust að lokum að þeirri niðurstöðu að Gatti hafi hengt sig. Gatti var þekktur hnefaleikakappi og vann nokkra heimsmeistaratitla í veltivigt og fjaðurvikt. Hann fæddist á Ítalíu en fluttust ungur til Montreal í Kanada. Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Sérfræðingar segja nú líkur á því að hnefaleikakappinn Arturo Gatti, sem lést árið 2009, hafi ekki framið sjálfsmorð. Rannsóknir sýna að höfuðhögg hafi líklega leitt hann til dauða. Fyrrum umboðsmaður Gatti réði réttarmeinafræðing til starfa sem hefur rannsakað málið undanfarna tíu mánuði. Niðurstöður rannsóknarinnar voru tilkynntar í Bandaríkjunum í gær. Réttarmeinafræðingurinn Brent Turvey heldur því fram að Gatti hafi fengið höfuðhögg áður en hann lést og leiðir að líkum að ráðist hafi verið á hann. Gatti fannst látinn í íbúð sem hann hafði leigt fyrir sig og fjölskyldu sína í Brasilíu. Upphaflega var eiginkona hans grunuð um morðið en komust að lokum að þeirri niðurstöðu að Gatti hafi hengt sig. Gatti var þekktur hnefaleikakappi og vann nokkra heimsmeistaratitla í veltivigt og fjaðurvikt. Hann fæddist á Ítalíu en fluttust ungur til Montreal í Kanada.
Erlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira