Djokovic og Federer mættast í fjórða sinn í röð í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2011 10:15 Novak Djokovic og Roger Federer. Mynd/Nordic Photos/Getty Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sjá meira
Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sjá meira