Rúnar í hópi með Laudrup, Charlton, Zidane, Beckenbauer og Dalglish Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2011 22:45 Rúnar Kristinsson. Mynd/Daníel Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Rúnar er einn af þeim 109 leikmönnum innan aðildarsambanda UEFA sem hefur leikið yfir hundrað A-landsleiki fyrir þjóð sína. Leikmennirnir 109 koma frá 36 knattspyrnusamböndum og fer viðlíka afhending fram á heimaleikjum þessara þjóða í undankeppni EM í september og október. „Allir fá þeir afhentan annars vegar sérstakan verðlaunapening og hins vegar sérhannaða húfu. Hvers vegna húfu (?), kynni fólk að spyrja sig. Þannig er, að þegar fyrstu landsleikirnir fóru fram, milli Skotlands og Englands á ofanverðri 19. öld, tíðkaðist að leikmenn fengju húfu („cap“ á ensku) til minningar um að hafa tekið þátt í leiknum. Sú hefð hélt reyndar lengi vel velli á Bretlandseyjum. Seinna meir var landsleikjafjöldinn talinn í húfum („caps“) og enn er gjarnan talað um „caps“ þegar fjallað er um landsleikjafjölda manna á enskri tungu," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Rúnar Kristinsson, lék alls 104 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði 3 mörk, er svo sannarlega í góðum hópi, því á meðal þeirra sem UEFA heiðrar á sama hátt eru kappar eins og Michael Laudrup, Bobby Charlton, David Beckham, Zinedine Zidane, Franz Beckenbauer, Lothar Matthaus, Fabio Cannavaro, Edwin van der Sar, Pat Jennings, Luis Figo, Gheorghe Hagi, Kenny Dalglish, Raúl González og Andriy Shevchenko. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður og núverandi þjálfari toppliðs KR, fær sérstaka viðurkenningu frá UEFA fyrir landsleik Íslands og Kýpur á Laugardalsvelli þriðjudaginn 6. september næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ í kvöld. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ, mun afhenda Rúnari verðlaunin fyrir hönd UEFA. Rúnar er einn af þeim 109 leikmönnum innan aðildarsambanda UEFA sem hefur leikið yfir hundrað A-landsleiki fyrir þjóð sína. Leikmennirnir 109 koma frá 36 knattspyrnusamböndum og fer viðlíka afhending fram á heimaleikjum þessara þjóða í undankeppni EM í september og október. „Allir fá þeir afhentan annars vegar sérstakan verðlaunapening og hins vegar sérhannaða húfu. Hvers vegna húfu (?), kynni fólk að spyrja sig. Þannig er, að þegar fyrstu landsleikirnir fóru fram, milli Skotlands og Englands á ofanverðri 19. öld, tíðkaðist að leikmenn fengju húfu („cap“ á ensku) til minningar um að hafa tekið þátt í leiknum. Sú hefð hélt reyndar lengi vel velli á Bretlandseyjum. Seinna meir var landsleikjafjöldinn talinn í húfum („caps“) og enn er gjarnan talað um „caps“ þegar fjallað er um landsleikjafjölda manna á enskri tungu," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Rúnar Kristinsson, lék alls 104 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði 3 mörk, er svo sannarlega í góðum hópi, því á meðal þeirra sem UEFA heiðrar á sama hátt eru kappar eins og Michael Laudrup, Bobby Charlton, David Beckham, Zinedine Zidane, Franz Beckenbauer, Lothar Matthaus, Fabio Cannavaro, Edwin van der Sar, Pat Jennings, Luis Figo, Gheorghe Hagi, Kenny Dalglish, Raúl González og Andriy Shevchenko.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira