Bolt: Tilgangslaust að dvelja við liðna atburði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2011 13:08 Bolt í hlaupinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu. Erlendar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira
Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu.
Erlendar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira