Niðurskurður í ríkisfjármálum Ítala mikilvægur fyrir evrusvæðið 14. ágúst 2011 10:35 Herman Van Rompuy, forseti ESB Mynd/AFP Herman Van Rompuy, forseti Evrópusambandsins, segir áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um stórfelldan niðurskurð í ríkisfjármálum gríðarlega mikilvæga fyrir allt evrusvæðið. Rompuy segist styðja aðgerðir Ítala en hann fundaði með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu í morgun. Berlusconi fundaði í gær með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Jean-Claude Trichet, bankastjóra Seðlabanka Evrópu, en þau styðja bæði aðgerðirnar. Berlusconi mun síðar á dag funda með Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseta, til að fara yfir áætlun Ítala. Ríkisstjórn Ítalíu samþykkti á fundi á föstudag áætlun sem hljóðar upp á 45,5 milljarða evra niðurskurð á árunum 2012 og 2013, en það er jafnvirði rúmlega 7.400 milljarða króna. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Herman Van Rompuy, forseti Evrópusambandsins, segir áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um stórfelldan niðurskurð í ríkisfjármálum gríðarlega mikilvæga fyrir allt evrusvæðið. Rompuy segist styðja aðgerðir Ítala en hann fundaði með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu í morgun. Berlusconi fundaði í gær með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Jean-Claude Trichet, bankastjóra Seðlabanka Evrópu, en þau styðja bæði aðgerðirnar. Berlusconi mun síðar á dag funda með Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseta, til að fara yfir áætlun Ítala. Ríkisstjórn Ítalíu samþykkti á fundi á föstudag áætlun sem hljóðar upp á 45,5 milljarða evra niðurskurð á árunum 2012 og 2013, en það er jafnvirði rúmlega 7.400 milljarða króna.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira