Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2011 11:51 Eggert Gunnþór, til hægri, í leik með Hearts gegn Rangers í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira