Grétar Sigfinnur: Þetta er alls ekki vonlaust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2011 22:29 Grétar Sigfinnur Sigurðarson var fyrirliði KR í kvöld í fjarveru Bjarna Guðjónssonar. Það er orðin sjaldgæfur viðburður að taka viðtöl við KR-inga eftir tapleiki. „Við nýttum ekki færin sem við fengum. Svolítið stöngin út í því. Settum í slánna og stöngina. Hefðum getað verið komnir 2-0 yfir strax. Við náðum ekki að stoppa þeirra hraða á síðasta þriðjungi og þeir ganga á lagið. Við brotnum en vorum samt gríðarlega óheppnir að þetta hafi ekki fallið fyrir okkur í mörgum færum," sagði Grétar. KR-ingar sóttu nokkrum sinnum á mörgum mönnum og voru seinir að skila sér tilbaka. „Fyrsta markið kom gjörsamlega upp úr því og þriðja markið eiginlega líka þar sem þeir fengu víti. Þar lentum við í vandræðum en klaufaskapur að gefa þetta víti." Þrátt fyrir slæma stöðu hefur Grétar ekki gefið upp alla von þrátt fyrir að hitastig í Georgíu hafi farið upp í 40 gráður undanfarna daga. „Þetta er alls ekki vonslaust. Það verður 25 stiga hiti um kvöldið þegar spilað er. Við blásum til sóknar og sjáum hvað gerist. En þetta er flott lið og voru betri en við í dag." Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson var fyrirliði KR í kvöld í fjarveru Bjarna Guðjónssonar. Það er orðin sjaldgæfur viðburður að taka viðtöl við KR-inga eftir tapleiki. „Við nýttum ekki færin sem við fengum. Svolítið stöngin út í því. Settum í slánna og stöngina. Hefðum getað verið komnir 2-0 yfir strax. Við náðum ekki að stoppa þeirra hraða á síðasta þriðjungi og þeir ganga á lagið. Við brotnum en vorum samt gríðarlega óheppnir að þetta hafi ekki fallið fyrir okkur í mörgum færum," sagði Grétar. KR-ingar sóttu nokkrum sinnum á mörgum mönnum og voru seinir að skila sér tilbaka. „Fyrsta markið kom gjörsamlega upp úr því og þriðja markið eiginlega líka þar sem þeir fengu víti. Þar lentum við í vandræðum en klaufaskapur að gefa þetta víti." Þrátt fyrir slæma stöðu hefur Grétar ekki gefið upp alla von þrátt fyrir að hitastig í Georgíu hafi farið upp í 40 gráður undanfarna daga. „Þetta er alls ekki vonslaust. Það verður 25 stiga hiti um kvöldið þegar spilað er. Við blásum til sóknar og sjáum hvað gerist. En þetta er flott lið og voru betri en við í dag."
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Sjá meira