Olíusjóðurinn með 1.800 milljarða í ruslbréfum 13. júlí 2011 08:21 Norski olíusjóðurinn átti 84 milljarða norskra kr. eða rétt tæplega 1.800 milljarða kr. í ruslbréfum og öðrum áhættufjárfestingum um síðustu áramót. Þetta kemur fram í Finansavisen í dag. Um er að ræða ríkisskuldabréf gefin út af ríkjum í suðurhluta Evrópu sem sett hafa verið í ruslflokk af matsfyrirtækjum. Þá kemur fram að eign Olíusjóðsins í spænskum og ítölskum ríkisskuldabréfum hefur vaxið um 2,9 milljarða norskra kr. eða um 60 milljarða kr., frá fyrsta ársfjórðungi ársins. Finansavisen ræðir við hinn þekkta milljarðamæring og fjárfesti Öystein Stray Spetalen um málið sem segir að þetta skýrist af reynsluleysi starfsmanna Olíusjóðsins. „Það er aðeins fólk með litla praktíska reynslu af fjármálamörkuðum, eins og starfsfólk sjóðsins, sem er viljugt til að taka svona áhættu,“ segir Spetalen. „Mín hugsun er að sjóðurinn eigi að kaupa eins öruggar eignir og hægt er. Hann á að kaupa skuldabréf í öruggum löndum. Sjóðurinn hefur hinsvegar verið upptekinn við að taka áhættu og hefur því keypt fullt af rusli sem skynsamt fólk heldur sig frá.“ Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Norski olíusjóðurinn átti 84 milljarða norskra kr. eða rétt tæplega 1.800 milljarða kr. í ruslbréfum og öðrum áhættufjárfestingum um síðustu áramót. Þetta kemur fram í Finansavisen í dag. Um er að ræða ríkisskuldabréf gefin út af ríkjum í suðurhluta Evrópu sem sett hafa verið í ruslflokk af matsfyrirtækjum. Þá kemur fram að eign Olíusjóðsins í spænskum og ítölskum ríkisskuldabréfum hefur vaxið um 2,9 milljarða norskra kr. eða um 60 milljarða kr., frá fyrsta ársfjórðungi ársins. Finansavisen ræðir við hinn þekkta milljarðamæring og fjárfesti Öystein Stray Spetalen um málið sem segir að þetta skýrist af reynsluleysi starfsmanna Olíusjóðsins. „Það er aðeins fólk með litla praktíska reynslu af fjármálamörkuðum, eins og starfsfólk sjóðsins, sem er viljugt til að taka svona áhættu,“ segir Spetalen. „Mín hugsun er að sjóðurinn eigi að kaupa eins öruggar eignir og hægt er. Hann á að kaupa skuldabréf í öruggum löndum. Sjóðurinn hefur hinsvegar verið upptekinn við að taka áhættu og hefur því keypt fullt af rusli sem skynsamt fólk heldur sig frá.“
Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira