Umfjöllun: Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina Kolbeinn Tumi Daðason á KR-velli skrifar 14. júlí 2011 14:59 Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR verður í eldlínunni í kvöld Mynd/Vilhelm KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira