Umfjöllun: Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina Kolbeinn Tumi Daðason á KR-velli skrifar 14. júlí 2011 14:59 Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR verður í eldlínunni í kvöld Mynd/Vilhelm KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234 Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
KR-ingar unnu glæsilegan 3-0 sigur á MSK Zilina í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. KR-ingar spiluðu manni fleiri í 40 mínútur og nýttu sér liðsmuninn vel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð.Frábær 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina KR-ingar unnu glæsilegan x-x sigur á MSK Zilna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og fátt um opin færi. KR-ingar skoruðu eina mark hálfleiksins úr sínu eina færi þegar Bjarni Guðjónsson sendi knöttinn í netið úr vítateignum. Í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Peter Sulek fékk sitt annað gula spjald snemma í hálfleiknum og KR-ingar nýttu sér liðsmuninn. Fyrst skoraði Viktor Bjarki af stuttu færi eftir fallegt spil Óskars Arnar og Guðmundar Reynis upp kantinn. Aðeins þremur mínútum síðar féll Magnús Már í teignum og vítaspyrna dæmd. Kjartan Henry steig á punktinn og hamraði hann upp í netið. Staðan orðin 3-0 og KR-ingar í stúkunni trúðu ekki sínum eigin augum. Það sem eftir lifði leiks fengu KR-ingar nokkur færi til þess að bæta við marki. Baldur Sigurðsson komst tvisvar í góð færi en brást bogalistin. Zilina fengu nokkur hálffæri en ekkert til að tala um. KR-ingar sigruðu 3-0 og fara með frábært veganesti í síðari leikinn í Slóvakíu sem fram fer að viku liðinni. Á morgun verður dregið í 3. umferð keppninnar og þá kemur í ljós hverjir mögulegir mótherjar KR verða í næstu umferð. TölfræðiKR-MSK Zilina 3-0 1-0 Bjarni Guðjónsson (25.) 2-0 Viktor Bjarki Arnarson (51.) 3-0 Kjartan Henry Finnbogason (54.) Rautt spjald: Peter Sulek (48.) Skot (á mark): 14-12 (8-6) Varin skot: Hannes 6 – Dúbravka 5 Horn: 5-7 Aukaspyrnur fengnar: 16-9 Rangstöður: 1-2 Áhorfendur: 1.234
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira