Djokovic kominn í úrslit á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2011 15:34 Nordic Photos/AFP Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitaleik í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Djokovic lagði Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í fjórum settum 7-6, 6-2, 6-7 og 6-3. Síðar í dag kemur í ljós hver mótherji hans í úrslitum verður þegar Andy Murray og Rafael Nadal mætast. „Mér hefur sjaldan liðið jafnvel á tennisvellinum. Draumar mínir eru að rætast og vonandi verður ástæða til frekari fagnaðarlát,“ sagði Djokovic að leik loknum. Tsonga mætti mjög ákveðinn til leiks og hafði yfirhöndina framan af fyrsta setti. Djokovic náði að koma tilbaka og merja sigur í oddalotu. Í öðru setti hafði Djokovic nokkra yfirburði en Tsonga gafst ekki upp. Hann hafði sigur í þriðja settinu eftir oddalotu og hélt sér inni í leiknum. Djokovic sýndi hins vegar sínar bestu hliðar í fjórða settinu og hafði sigur. Mikil stemmning var meðal áhorfenda á meðan á leiknum stóð enda kapparnir báðir annálaðir skemmtikraftar á tennisvellinum. Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitaleik í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Djokovic lagði Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í fjórum settum 7-6, 6-2, 6-7 og 6-3. Síðar í dag kemur í ljós hver mótherji hans í úrslitum verður þegar Andy Murray og Rafael Nadal mætast. „Mér hefur sjaldan liðið jafnvel á tennisvellinum. Draumar mínir eru að rætast og vonandi verður ástæða til frekari fagnaðarlát,“ sagði Djokovic að leik loknum. Tsonga mætti mjög ákveðinn til leiks og hafði yfirhöndina framan af fyrsta setti. Djokovic náði að koma tilbaka og merja sigur í oddalotu. Í öðru setti hafði Djokovic nokkra yfirburði en Tsonga gafst ekki upp. Hann hafði sigur í þriðja settinu eftir oddalotu og hélt sér inni í leiknum. Djokovic sýndi hins vegar sínar bestu hliðar í fjórða settinu og hafði sigur. Mikil stemmning var meðal áhorfenda á meðan á leiknum stóð enda kapparnir báðir annálaðir skemmtikraftar á tennisvellinum.
Erlendar Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn