Silverstone breytt fyrir tæpa 5.2 miljarða 6. júlí 2011 15:52 Silverstone brautin í Bretlandi er með nýjum mannvirkjum. Mynd: Silverstone Circuit Ltd. Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Sjálfri brautinni hefur ekki verið breytt samkvæmt fréttatilkynningu frá FIA, en þó er búið að færa rásmark og endamark á nýtt svæði við beinan kafla sem kallast Wellington. Brautin er sem fyrr 5.891 km að lengd og verða eknir 52 hringir um hana á sunnudaginn í breska kappakstrinum. Sex fyrrum sigurvegarar í Formúlu 1 á Silverstone brautinni keppa um helgina, þetta eru: Michael Schumacher ( sem vann 1998, 2002, 2004); Rubens Barrichello (2003); Fernando Alonso (2006); Lewis Hamilton (2008); Sebastian Vettel (2009)og Mark Webber (2010). Breski kappaksturinn hefur verið á dagskrá frá árinu 1950, en fyrsta Formúlu 1 mótið fór fram á Silverstone 13. maí árið 1950, en samtals hafa þrjú mótssvæði verið notuð fyrir breska mótið frá upphafi. Breski kappaksturinn er heimavöllur fyrir átta Formúlu 1 lið. Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Sjálfri brautinni hefur ekki verið breytt samkvæmt fréttatilkynningu frá FIA, en þó er búið að færa rásmark og endamark á nýtt svæði við beinan kafla sem kallast Wellington. Brautin er sem fyrr 5.891 km að lengd og verða eknir 52 hringir um hana á sunnudaginn í breska kappakstrinum. Sex fyrrum sigurvegarar í Formúlu 1 á Silverstone brautinni keppa um helgina, þetta eru: Michael Schumacher ( sem vann 1998, 2002, 2004); Rubens Barrichello (2003); Fernando Alonso (2006); Lewis Hamilton (2008); Sebastian Vettel (2009)og Mark Webber (2010). Breski kappaksturinn hefur verið á dagskrá frá árinu 1950, en fyrsta Formúlu 1 mótið fór fram á Silverstone 13. maí árið 1950, en samtals hafa þrjú mótssvæði verið notuð fyrir breska mótið frá upphafi. Breski kappaksturinn er heimavöllur fyrir átta Formúlu 1 lið.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira